Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Svona gerirðu graflax Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sveinarnir kátu Jól Jólagesturinn Jól Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Svona gerirðu graflax Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sveinarnir kátu Jól Jólagesturinn Jól Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól