Jól

Grýla reið með garði

Grýla reið með garði, gekk með henni Varði. Hófar voru á henni, hékk henni toppur úr enni. Dró hún belg með læri, börn trúi ég þar í færi. Valka litla kom þar að og klippti á gat með skæri, tók hún band og hnýtti á hnút og hleypti öllum börnum út. Svo trúi ég það færi


×