Gömul jólasveinanöfn 1. nóvember 2011 00:01 Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur, Mest lesið Hraðnámskeið í hegðun á jólahlaðborðinu Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Gilsbakkaþula Jól Engill frá nunnum Jól Náttúran innblásturinn Jól Nótur fyrir píanó Jól Jólainnkaupin öll í Excel Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól
Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur,
Mest lesið Hraðnámskeið í hegðun á jólahlaðborðinu Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Gilsbakkaþula Jól Engill frá nunnum Jól Náttúran innblásturinn Jól Nótur fyrir píanó Jól Jólainnkaupin öll í Excel Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól