Yrsa Sigurðardóttir heillar Þjóðverja 28. október 2011 07:00 Vinsæl í Þýskalandi Yrsa Sigurðardóttir nýtur sívaxandi vinsælda í Þýskalandi. Yfir 50 þúsund eintök hafa selst af nýjustu bók hennar þar í landi. Mynd/Sigurjón Ragnar „Við erum í skýjunum yfir þeim viðtökum sem nýjasta bók Yrsu hefur fengið í Þýskalandi. Nú er bara að sjá hvernig Ég man þig spjarar sig í öðrum löndum,“ segir Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi í Veröld. Í gærmorgun höfðu 53.346 eintök selst af bók Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig, í Þýskalandi. Bókin situr í 24. sæti á metsölulistanum yfir kiljur og hefur verið á listanum í sex vikur samfleytt. Hæst fór bókin í 23. sæti listans. „Þetta er langbesta byrjun Yrsu í Þýskalandi. Viðtökurnar hafa verið frábærar,“ segir Pétur Már enn fremur. Viðbrögð fjölmiðla hafa sömuleiðis verið jákvæð. Tímaritið Bücher sagði að Ég man þig væri „eitt af meistaraverkum spennubókmenntanna“ og Main Echo sagði að sagan væri „hörkuspennandi og frábærlega tvinnuð saman“. Þá staðhæfir Frankfurter Rundschau að Yrsa sé ein þriggja mikilvægustu kvenglæpasagnahöfunda samtímans. Ég man þig kemur á næstunni út í Noregi, þá í Póllandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og síðan koll af kolli. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Sigurjón Sighvatsson tryggt sér réttinn til að kvikmynda söguna. Aðdáendur Yrsu á Íslandi fá svo nýja bók eftir hana um miðjan nóvember. Sú kallast Brakið og þar er Þóra lögmaður aftur til umfjöllunar. - hdm Lífið Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
„Við erum í skýjunum yfir þeim viðtökum sem nýjasta bók Yrsu hefur fengið í Þýskalandi. Nú er bara að sjá hvernig Ég man þig spjarar sig í öðrum löndum,“ segir Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi í Veröld. Í gærmorgun höfðu 53.346 eintök selst af bók Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig, í Þýskalandi. Bókin situr í 24. sæti á metsölulistanum yfir kiljur og hefur verið á listanum í sex vikur samfleytt. Hæst fór bókin í 23. sæti listans. „Þetta er langbesta byrjun Yrsu í Þýskalandi. Viðtökurnar hafa verið frábærar,“ segir Pétur Már enn fremur. Viðbrögð fjölmiðla hafa sömuleiðis verið jákvæð. Tímaritið Bücher sagði að Ég man þig væri „eitt af meistaraverkum spennubókmenntanna“ og Main Echo sagði að sagan væri „hörkuspennandi og frábærlega tvinnuð saman“. Þá staðhæfir Frankfurter Rundschau að Yrsa sé ein þriggja mikilvægustu kvenglæpasagnahöfunda samtímans. Ég man þig kemur á næstunni út í Noregi, þá í Póllandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og síðan koll af kolli. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Sigurjón Sighvatsson tryggt sér réttinn til að kvikmynda söguna. Aðdáendur Yrsu á Íslandi fá svo nýja bók eftir hana um miðjan nóvember. Sú kallast Brakið og þar er Þóra lögmaður aftur til umfjöllunar. - hdm
Lífið Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira