Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi 27. október 2011 09:30 Hrædd Frankie Sandford úr The Saturdays nældi sér í lungnabólgu á Íslandi og er ákaflega hrædd um feril sinn. Wayne Bridge hefur hins vegar verið duglegur að hjúkra henni. Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. Breskir fjölmiðlar gera því skóna að Sandford hafi nælt sér í lungnabólguna hér á Íslandi, en eins og Fréttablaðið greindi frá kom sveitin hingað fyrir skömmu og tók upp myndband við Kleifarvatn. Aftakaveður lék hins vegar stúlkurnar grátt og neyddust þær til að vera ansi fáklæddar í köldum haustlægðum sem þá gengu yfir suðvesturhorn landsins. Myndbandið við My Heart Takes Over hefur notið ágætra vinsælda á YouTube og hafa tæplega 800 þúsund séð það. Áhugasamir geta þar séð hversu kuldalegt var um að litast. Samkvæmt breska tímaritinu Heat er Sandford sögð hafa verið með kvef þegar hún kom til landsins en ástand hennar versnaði til muna eftir ferðalagið hingað. Sandford var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir heimkomuna og óttast það mjög að ferill hennar sé í hættu. „Hún er svo hrædd því hún hefur aldrei verið svona veik áður. Hún grætur undan verkjum og óttast að ævintýrið sé úti.“ Þessar fréttir fengust hins vegar ekki staðfestar af talsmanni sveitarinnar né fjölmiðlafulltrúa Sandford en kærasti hennar, knattspyrnukappinn Wayne Bridge, hefur verið duglegur að hjúkra henni. - fgg Lífið Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. Breskir fjölmiðlar gera því skóna að Sandford hafi nælt sér í lungnabólguna hér á Íslandi, en eins og Fréttablaðið greindi frá kom sveitin hingað fyrir skömmu og tók upp myndband við Kleifarvatn. Aftakaveður lék hins vegar stúlkurnar grátt og neyddust þær til að vera ansi fáklæddar í köldum haustlægðum sem þá gengu yfir suðvesturhorn landsins. Myndbandið við My Heart Takes Over hefur notið ágætra vinsælda á YouTube og hafa tæplega 800 þúsund séð það. Áhugasamir geta þar séð hversu kuldalegt var um að litast. Samkvæmt breska tímaritinu Heat er Sandford sögð hafa verið með kvef þegar hún kom til landsins en ástand hennar versnaði til muna eftir ferðalagið hingað. Sandford var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir heimkomuna og óttast það mjög að ferill hennar sé í hættu. „Hún er svo hrædd því hún hefur aldrei verið svona veik áður. Hún grætur undan verkjum og óttast að ævintýrið sé úti.“ Þessar fréttir fengust hins vegar ekki staðfestar af talsmanni sveitarinnar né fjölmiðlafulltrúa Sandford en kærasti hennar, knattspyrnukappinn Wayne Bridge, hefur verið duglegur að hjúkra henni. - fgg
Lífið Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira