Samaris á Iceland Airwaves: Öruggari og þéttari 17. október 2011 13:00 Samaris. HHH Samaris Faktorý Öruggari og þéttari Það var ágæt mæting þegar tríóið Samaris spilaði á neðri hæðinni á Faktorý á laugardagskvöldið. Hljómsveitin er orðin mun þéttari og öruggari heldur en hún var þegar ég sá þau spila síðasta vor. Tónlistin þeirra er afbrigði af trip-hoppi tíunda áratugarins með áhrifum frá nýrri stefnum eins og dub step og svo einhverju sem kemur frá þeim sjálfum. Hljómurinn í klarinettunni sem Áslaug Rún Magnúsdóttir spilar á setur skemmtilegan blæ á tónlistna. Kannski klarinettan verði næsta æðið í indíbransanum? -tj Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira
HHH Samaris Faktorý Öruggari og þéttari Það var ágæt mæting þegar tríóið Samaris spilaði á neðri hæðinni á Faktorý á laugardagskvöldið. Hljómsveitin er orðin mun þéttari og öruggari heldur en hún var þegar ég sá þau spila síðasta vor. Tónlistin þeirra er afbrigði af trip-hoppi tíunda áratugarins með áhrifum frá nýrri stefnum eins og dub step og svo einhverju sem kemur frá þeim sjálfum. Hljómurinn í klarinettunni sem Áslaug Rún Magnúsdóttir spilar á setur skemmtilegan blæ á tónlistna. Kannski klarinettan verði næsta æðið í indíbransanum? -tj
Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira