Bloc Party leitar að nýjum söngvara 29. september 2011 09:30 rekinn Kele Okereke (lengst til hægri á myndinni), sem taldi sig vera söngvara Bloc Party, virðist ekki eiga afturkvæmt í hljómsveitina. Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði. Lífið Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði.
Lífið Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“