Myndar lausagöngu ferðamanna 29. september 2011 11:00 með smalahund Kári Sturluson með smalahundinum sínum Loppu hjá Hallgrímskirkju innan um erlenda ferðamenn í lausagöngu.mynd/eddi Umboðsmaðurinn og tónleikahaldarinn Kári Sturluson heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu á gistiheimilinu Kex Hostel í október. Sýningin heitir Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu. „Ég er búinn að vera að taka myndir á Blackberry-símann minn við og við og hef verið að pósta þeim á Facebook. Í sumar vorum við félagi minn að tala um að það væri svo rosalega mikið af túristum í miðbænum og vorum að tala um þetta eins og lausagöngu, rétt eins og með kindurnar,“ segir Kári, sem hefur starfað með Sigur Rós og flutt til landsins Damien Rice og Duran Duran. „Ég tók fyrstu myndina af ferðamönnum í lausagöngu á Austurvelli í svona hjörð á röltinu. Upp frá því fór ég að taka meira eftir þessu og fór að smella af á fullu. Þá þróaðist þetta út í seríu.“ Aðspurður segist Kári aldrei hafa haft áhuga á ljósmyndun þrátt fyrir að bróðir hans, Snorri, sé ljósmyndari og hluti af auglýsingafyrirtækinu Snorri Bros, og að pabbi þeirra sé mikill áhugamaður um ljósmyndun. „Ég hef reynt að taka myndir á stafræna myndavél en þær hafa yfirleitt verið frekar daprar. Blackberry-inn er hins vegar pínulítill og þægilegur og myndirnar eru ekkert sérlega góðar úr honum hvort sem er,“ segir hann léttur. „Það skiptir engu máli þótt ljósmyndarinn sé líka lélegur.“ Opnunarhóf sýningarinnar verður 10. október og formleg opnun daginn eftir. Sýningin stendur yfir í eina viku og mun Þorsteinn J. rita formála að sýningunni. - fb Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Umboðsmaðurinn og tónleikahaldarinn Kári Sturluson heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu á gistiheimilinu Kex Hostel í október. Sýningin heitir Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu. „Ég er búinn að vera að taka myndir á Blackberry-símann minn við og við og hef verið að pósta þeim á Facebook. Í sumar vorum við félagi minn að tala um að það væri svo rosalega mikið af túristum í miðbænum og vorum að tala um þetta eins og lausagöngu, rétt eins og með kindurnar,“ segir Kári, sem hefur starfað með Sigur Rós og flutt til landsins Damien Rice og Duran Duran. „Ég tók fyrstu myndina af ferðamönnum í lausagöngu á Austurvelli í svona hjörð á röltinu. Upp frá því fór ég að taka meira eftir þessu og fór að smella af á fullu. Þá þróaðist þetta út í seríu.“ Aðspurður segist Kári aldrei hafa haft áhuga á ljósmyndun þrátt fyrir að bróðir hans, Snorri, sé ljósmyndari og hluti af auglýsingafyrirtækinu Snorri Bros, og að pabbi þeirra sé mikill áhugamaður um ljósmyndun. „Ég hef reynt að taka myndir á stafræna myndavél en þær hafa yfirleitt verið frekar daprar. Blackberry-inn er hins vegar pínulítill og þægilegur og myndirnar eru ekkert sérlega góðar úr honum hvort sem er,“ segir hann léttur. „Það skiptir engu máli þótt ljósmyndarinn sé líka lélegur.“ Opnunarhóf sýningarinnar verður 10. október og formleg opnun daginn eftir. Sýningin stendur yfir í eina viku og mun Þorsteinn J. rita formála að sýningunni. - fb
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira