Páll Óskar hættur í Eurovision-þættinum 28. september 2011 09:15 Hefur ekki tíma Páll Óskar hefur ekki tíma fyrir Eurovision-þáttinn Alla leið á RÚV og er hættur. Hann vill frekar syngja á tónleikum eða vera í hljóðveri. „Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann er hættur að stjórna Eurovision-þættinum Alla leið, sem hefur verið á dagskrá RÚV undanfarin ár og notið mikilla vinsælda. Þar hefur Páll sest á rökstóla með þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur, Reyni Þór og Dr. Gunna og spáð og spekúlerað í Eurovision. Páll segir að undirbúningur þáttarins hafi tekið mikinn tíma og hann reiknar ekki með því að taka þátt þátt í Eurovision-keppninni í ár. Rifjast þá upp fréttir af því þegar Jónsi úr Sigur Rós lýsti því yfir að hann ætti lag á lager sem hefði verið sérstaklega samið fyrir Pál og ætti að flytja í keppninni í ár. Á lista Rásar 2 yfir þá þrjátíu lagahöfunda sem þjóðin vill að sendi inn lag í keppnina í ár er einmitt minnst á þetta samstarf. „Ég hef ekkert heyrt frá Jónsa og ekki heyrt þetta lag. Mér skilst að hann hafi gengið með þennan draum í maganum í tíu ár en meira veit ég ekki. “ Fram undan hjá Páli er risastór pakki sem inniheldur meðal annars DVD-disk með tónleikum hans í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt því efni sem hann hefur verið að vinna að síðan Silfursafnið kom út. „Mér finnst æðislegt að geta komið þessu öllu frá mér og byrjað að vinna að næstu poppplötu með hreint borð. Og vonandi kemur hún út fyrir jólin 2012.“- fgg Lífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
„Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann er hættur að stjórna Eurovision-þættinum Alla leið, sem hefur verið á dagskrá RÚV undanfarin ár og notið mikilla vinsælda. Þar hefur Páll sest á rökstóla með þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur, Reyni Þór og Dr. Gunna og spáð og spekúlerað í Eurovision. Páll segir að undirbúningur þáttarins hafi tekið mikinn tíma og hann reiknar ekki með því að taka þátt þátt í Eurovision-keppninni í ár. Rifjast þá upp fréttir af því þegar Jónsi úr Sigur Rós lýsti því yfir að hann ætti lag á lager sem hefði verið sérstaklega samið fyrir Pál og ætti að flytja í keppninni í ár. Á lista Rásar 2 yfir þá þrjátíu lagahöfunda sem þjóðin vill að sendi inn lag í keppnina í ár er einmitt minnst á þetta samstarf. „Ég hef ekkert heyrt frá Jónsa og ekki heyrt þetta lag. Mér skilst að hann hafi gengið með þennan draum í maganum í tíu ár en meira veit ég ekki. “ Fram undan hjá Páli er risastór pakki sem inniheldur meðal annars DVD-disk með tónleikum hans í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt því efni sem hann hefur verið að vinna að síðan Silfursafnið kom út. „Mér finnst æðislegt að geta komið þessu öllu frá mér og byrjað að vinna að næstu poppplötu með hreint borð. Og vonandi kemur hún út fyrir jólin 2012.“- fgg
Lífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira