Varnartröll úr FH í lampagerð 17. september 2011 09:00 Hannar eigin lampa Sverrir og Ingvar Björn með lampana nýstárlegu sem bjóða fólki upp á þann valkost að hanna sinn eigin með mynd. Sverrir segir þá þegar hafa selt fimmtán slíka lampa.Fréttablaðið/Pjetur Sverrir Garðarsson sleit liðþófa og hefur verið frá keppni í fótbolta í sumar. Meðan hann jafnar sig á meiðslunum framleiðir hann lampa með félaga sínum. Sverrir Garðarsson, varnartröll úr FH, hefur verið frá knattspyrnuvellinum í allt sumar vegna meiðsla og hefur fyrir vikið beint kröftum sínum í aðra átt. Hann er nú farinn að framleiða nýstárlega lampa með félaga sínum, Ingvari Birni Þorsteinssyni, nema í vöruhönnun við Listaháskólann og hönnuði lampans. Sverrir segir þetta einungis fyrstu línuna hjá þeim félögum, þeir ætli sér meira í náinni framtíð. Lampinn var til sýnis á einni stærstu hönnunarsýningu í heimi í Stokkhólmi í fyrra og fékk góðar viðtökur.Sverrir sleit liðþófa í upphafi sumarsins og í uppskurði kom í ljós að hann var með brjóskskemmdir í hnénu. Hann er nú í stífri endurhæfingu, sem hann segir að gangi mjög vel. „Ég er ekkert búinn að leggja skóna á hilluna þótt margir spyrji mig þeirrar spurningar. Ég vakna á hverjum degi og geri hnéæfingar.“ Þeir félagar eru þegar komnir með hönnunarvernd fyrir lampann í Evrópu og Ísland en ætla sér að fara hægt í sakirnar, sígandi lukka sé best. „Hins vegar hafa allir sem hafa fengið lampa verið mjög ánægðir og við höfum átt fundi með fyrirtækjum sem hefur litist mjög vel á hann,“ útskýrir Sverrir, en þeir hafa nú þegar selt fimmtán lampa. „Maður er alltaf að læra í þessum bransa og við stefnum núna á að gera góða vefsíðu og vinna með rétta fólkinu.“ Þeir sem hafa áhuga að kynna sér lampana enn frekar geta farið á vefsíðuna switchlight.is en hluti af sölu lampanna rennur til styrktar Krabbameinsfélaginu. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Sverrir Garðarsson sleit liðþófa og hefur verið frá keppni í fótbolta í sumar. Meðan hann jafnar sig á meiðslunum framleiðir hann lampa með félaga sínum. Sverrir Garðarsson, varnartröll úr FH, hefur verið frá knattspyrnuvellinum í allt sumar vegna meiðsla og hefur fyrir vikið beint kröftum sínum í aðra átt. Hann er nú farinn að framleiða nýstárlega lampa með félaga sínum, Ingvari Birni Þorsteinssyni, nema í vöruhönnun við Listaháskólann og hönnuði lampans. Sverrir segir þetta einungis fyrstu línuna hjá þeim félögum, þeir ætli sér meira í náinni framtíð. Lampinn var til sýnis á einni stærstu hönnunarsýningu í heimi í Stokkhólmi í fyrra og fékk góðar viðtökur.Sverrir sleit liðþófa í upphafi sumarsins og í uppskurði kom í ljós að hann var með brjóskskemmdir í hnénu. Hann er nú í stífri endurhæfingu, sem hann segir að gangi mjög vel. „Ég er ekkert búinn að leggja skóna á hilluna þótt margir spyrji mig þeirrar spurningar. Ég vakna á hverjum degi og geri hnéæfingar.“ Þeir félagar eru þegar komnir með hönnunarvernd fyrir lampann í Evrópu og Ísland en ætla sér að fara hægt í sakirnar, sígandi lukka sé best. „Hins vegar hafa allir sem hafa fengið lampa verið mjög ánægðir og við höfum átt fundi með fyrirtækjum sem hefur litist mjög vel á hann,“ útskýrir Sverrir, en þeir hafa nú þegar selt fimmtán lampa. „Maður er alltaf að læra í þessum bransa og við stefnum núna á að gera góða vefsíðu og vinna með rétta fólkinu.“ Þeir sem hafa áhuga að kynna sér lampana enn frekar geta farið á vefsíðuna switchlight.is en hluti af sölu lampanna rennur til styrktar Krabbameinsfélaginu. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira