Enginn Zlatan gegn Barcelona Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2011 06:00 Fottur með taglið. Zlatan mun ekki leika á sínum gamla heimavelli með Milan í kvöld.nordic photos/getty Images Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim. Milan verður án sinnar skærustu stjörnu en Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu í gær. Milan verður einnig án Robinho þannig að þeir Pato og Antonio Cassano þurfa að draga vagninn í sókninni hjá ítalska liðinu. Aaron Ramsey verður ekki með Arsenal í kvöld þegar enska liðið sækir Dortmund heim. Ramsey er meiddur. Þetta er vont fyrir Arsenal enda einnig án Jacks Wilshere. Mikel Arteta og Yossi Benayoun munu væntanlega báðir spila með Arsenal í kvöld. Alex Song og Emmanuel Frimpong eru einnig klárir í bátana. Chelsea á síðan heimaleik gegn þýska liðinu Bayer Leverkusen. Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því að sjálfstraust leikmanna Chelsea sé lítið í keppninni. Chelsea hefur á síðustu árum komist nálægt sigri í keppninni en aldrei náð að landa bikarnum eftirsótta. „Ég held að það sé ekkert sálfræðilegt vandamál hjá liðinu. Það gerist margt óvænt í þessari keppni og stundum getur það skilað liðum alla leið í úrslitaleikinn. Maður veit aldrei hvað gerist,“ sagði Villas-Boas. „Félagið er oftar en ekki í undanúrslitum keppninnar. Við munum reyna að fara alla leið aftur í vetur..“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira
Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim. Milan verður án sinnar skærustu stjörnu en Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu í gær. Milan verður einnig án Robinho þannig að þeir Pato og Antonio Cassano þurfa að draga vagninn í sókninni hjá ítalska liðinu. Aaron Ramsey verður ekki með Arsenal í kvöld þegar enska liðið sækir Dortmund heim. Ramsey er meiddur. Þetta er vont fyrir Arsenal enda einnig án Jacks Wilshere. Mikel Arteta og Yossi Benayoun munu væntanlega báðir spila með Arsenal í kvöld. Alex Song og Emmanuel Frimpong eru einnig klárir í bátana. Chelsea á síðan heimaleik gegn þýska liðinu Bayer Leverkusen. Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því að sjálfstraust leikmanna Chelsea sé lítið í keppninni. Chelsea hefur á síðustu árum komist nálægt sigri í keppninni en aldrei náð að landa bikarnum eftirsótta. „Ég held að það sé ekkert sálfræðilegt vandamál hjá liðinu. Það gerist margt óvænt í þessari keppni og stundum getur það skilað liðum alla leið í úrslitaleikinn. Maður veit aldrei hvað gerist,“ sagði Villas-Boas. „Félagið er oftar en ekki í undanúrslitum keppninnar. Við munum reyna að fara alla leið aftur í vetur..“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira