Lagahöfundar leggja undir sig heilsuhótel 2. september 2011 13:00 Ekkert detox Jens Hansson, Jónas Sigurðsson og Hafdís Huld eru meðal þeirra sem ætla að mæta í söngvasmiðju FTT á Heilsuhótelinu Ásbrú í Reykjanesbæ. Meðal annarra gesta má nefna Paul Simm sem vann með Amy Winehouse og Sugababes. „Þetta er ekkert yfirskin hjá lagahöfundum sem eru að fara saman í detox,“ segir Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri FTT, Félags íslenskra tónskálda og textahöfunda. Dagana 5.-9. september fer fram söngvasmiðja á vegum félagsins á Heilsuhótelinu Ásbrú í Reykjanesbæ. Hótelið hefur einna helst verið þekkt fyrir detox-meðferðir sínar og þar ræður ríkjum engin önnur en Jónína Ben. Jón segir staðsetninguna fyrst og fremst hagkvæma, þeir taki hótelið á leigu og engin önnur starfsemi verði í gangi á meðan.„Ég fór út á land og skoðaði gistiaðstöður en fann aldrei neitt nógu stórt og ódýrt, þetta heilsuhótel er á gamla varnarsvæðinu og allt hjá Kananum er svo stórt.“ Samkomuna heiðrar góður gestur, lagahöfundur að nafni Paul Simm, en hann hefur unnið með listamönnum á borð við Amy Winehouse, Sugababes, All Saints og Neneh Cherry. Jón segir hann vera mikinn hvalreka fyrir íslenska lagahöfunda. Og af þeim verður nóg á heilsuhótelinu. Meðal þeirra sem boðað hafa komu sína eru Jónas Sigurðsson, Hafdís Huld, Örlygur Smári og Jens Hansson auk nokkurra efnilegra lagahöfunda frá Írlandi, Danmörku og Svíþjóð.- fgg Lífið Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
„Þetta er ekkert yfirskin hjá lagahöfundum sem eru að fara saman í detox,“ segir Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri FTT, Félags íslenskra tónskálda og textahöfunda. Dagana 5.-9. september fer fram söngvasmiðja á vegum félagsins á Heilsuhótelinu Ásbrú í Reykjanesbæ. Hótelið hefur einna helst verið þekkt fyrir detox-meðferðir sínar og þar ræður ríkjum engin önnur en Jónína Ben. Jón segir staðsetninguna fyrst og fremst hagkvæma, þeir taki hótelið á leigu og engin önnur starfsemi verði í gangi á meðan.„Ég fór út á land og skoðaði gistiaðstöður en fann aldrei neitt nógu stórt og ódýrt, þetta heilsuhótel er á gamla varnarsvæðinu og allt hjá Kananum er svo stórt.“ Samkomuna heiðrar góður gestur, lagahöfundur að nafni Paul Simm, en hann hefur unnið með listamönnum á borð við Amy Winehouse, Sugababes, All Saints og Neneh Cherry. Jón segir hann vera mikinn hvalreka fyrir íslenska lagahöfunda. Og af þeim verður nóg á heilsuhótelinu. Meðal þeirra sem boðað hafa komu sína eru Jónas Sigurðsson, Hafdís Huld, Örlygur Smári og Jens Hansson auk nokkurra efnilegra lagahöfunda frá Írlandi, Danmörku og Svíþjóð.- fgg
Lífið Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira