Verður aldrei FM-afinn 29. ágúst 2011 09:00 Er ekki að fara Svali hefur verið að í tuttugu ár sem útvarpsmaður, þar af nítján ár á FM 957. Hann segir ekkert fararsnið vera á sér þótt hann ætli ekki að enda sem FM-afinn. Svali var eitt ár á Rás 2 þar sem málfarsráðunautur RÚV fylgdist grannt með því hvort hann notaði nokkuð orðið „hæ“ og „bæ“. Hér er Svali með þeim Jóni Gústafssyni, Lísu Pálsdóttur, Fjalari Sigurðssyni og Hermanni Gunnarssyni.Fréttablaðið/Anton „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur tími. Og ég sé ekki fram á að hætta þessu á næstunni,“ segir útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, betur þekktur sem Svali á FM 957. Í gær fagnaði Svali merkum tímamótum í sínu lífi því þá voru liðin tuttugu ár frá því að hann fór að vinna fyrir sér sem útvarpsmaður þrátt fyrir að hafa orðið aðeins 37 ára í apríl á þessu ári. Af þessum tuttugu árum hefur hann verið nítján ár á FM 957. „Ég byrjaði mjög ungur að vinna við útvarp en besti dagurinn í útvarpsmennskunni var án nokkurs vafa þegar ég fékk símtalið frá þáverandi eiganda FM og hann tilkynnti mér að ég hefði fengið starfið.“ Um það leyti sem Svali var að hefja störf á öldum ljósvakans var starfsumhverfi útvarpsstöðva mjög erfitt og Svali eyddi því einu ári á Rás 2. „Það var mjög lærdómsríkur tími. Ég fékk meðal annars að stjórna landafræði-spurningaþætti og var undir smásjánni hjá málfarsráðunaut RÚV. Ég mátti til að mynda ekki segja „hæ“ og „bæ“ heldur varð að segja „halló“ og „bless“,“ rifjar Svali upp. Svali gerir sér fyllilega grein fyrir því að hann sé ekki að verða neitt yngri. Og þrátt fyrir að það væri ekki neitt fararsnið á honum núna þá reiknaði hann ekki með vera tuttugu ár í viðbót og enda sem FM-afinn. „En ég verð pottþétt í fjölmiðlum áfram. Maður hefur auðvitað stundum velt því fyrir sér að hætta og gera eitthvað annað en þegar maður hefur verið smitaður af fjölmiðlabakteríunni þá er mjög erfitt að standa upp og segja skilið við þetta starf.“ FM 957 hefur alltaf notið mikilla vinsælda hjá ungu kynslóðinni og hefur lagt sig fram við að spila vinsælustu tónlistina hverju sinni. En útvarpsstöðin hefur síður en svo verið allra og Svali segir hana hafa orðið fyrir mjög miklum fordómum. „Sum gagnrýnin hefur alveg átt rétt á sér en annað ekki. Við höfum bara alltaf haft gaman af því að vera til og lifa fyrir daginn í dag.“ freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
„Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur tími. Og ég sé ekki fram á að hætta þessu á næstunni,“ segir útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, betur þekktur sem Svali á FM 957. Í gær fagnaði Svali merkum tímamótum í sínu lífi því þá voru liðin tuttugu ár frá því að hann fór að vinna fyrir sér sem útvarpsmaður þrátt fyrir að hafa orðið aðeins 37 ára í apríl á þessu ári. Af þessum tuttugu árum hefur hann verið nítján ár á FM 957. „Ég byrjaði mjög ungur að vinna við útvarp en besti dagurinn í útvarpsmennskunni var án nokkurs vafa þegar ég fékk símtalið frá þáverandi eiganda FM og hann tilkynnti mér að ég hefði fengið starfið.“ Um það leyti sem Svali var að hefja störf á öldum ljósvakans var starfsumhverfi útvarpsstöðva mjög erfitt og Svali eyddi því einu ári á Rás 2. „Það var mjög lærdómsríkur tími. Ég fékk meðal annars að stjórna landafræði-spurningaþætti og var undir smásjánni hjá málfarsráðunaut RÚV. Ég mátti til að mynda ekki segja „hæ“ og „bæ“ heldur varð að segja „halló“ og „bless“,“ rifjar Svali upp. Svali gerir sér fyllilega grein fyrir því að hann sé ekki að verða neitt yngri. Og þrátt fyrir að það væri ekki neitt fararsnið á honum núna þá reiknaði hann ekki með vera tuttugu ár í viðbót og enda sem FM-afinn. „En ég verð pottþétt í fjölmiðlum áfram. Maður hefur auðvitað stundum velt því fyrir sér að hætta og gera eitthvað annað en þegar maður hefur verið smitaður af fjölmiðlabakteríunni þá er mjög erfitt að standa upp og segja skilið við þetta starf.“ FM 957 hefur alltaf notið mikilla vinsælda hjá ungu kynslóðinni og hefur lagt sig fram við að spila vinsælustu tónlistina hverju sinni. En útvarpsstöðin hefur síður en svo verið allra og Svali segir hana hafa orðið fyrir mjög miklum fordómum. „Sum gagnrýnin hefur alveg átt rétt á sér en annað ekki. Við höfum bara alltaf haft gaman af því að vera til og lifa fyrir daginn í dag.“ freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira