Hefur selt 20 þúsund bækur 25. ágúst 2011 20:00 Góður árangur Friðrika Hjördís Geirsdóttir hefur selt tuttugu þúsund eintök af tveimur matreiðslubókum sínum á aðeins níu mánuðum. Friðrika Hjördís Geirsdóttir hefur eytt öllu sumrinu í að undirbúa nýjan matarþátt fyrir Stöð 2. Samkvæmt síðustu tölum hefur hún líka selt tuttugu þúsund eintök af tveimur matreiðslubókum sem komu út á þessu ári. „Þetta er bara búið að vera enn ein meðgangan,“ segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir sjónvarpskona. Hún hefur selt, samkvæmt síðustu tölum, tuttugu þúsund eintök af matreiðslubókunum sínum tveimur sem komið hafa út á síðastliðnum níu mánuðum; annars vegar Léttir réttir og hins vegar Bollakökubókin. Friðrika segir þetta vera skemmtilegar tölur. „Maður er auðvitað þakklátur fyrir þessar viðtökur og ég hafði ekki alveg gert mér grein fyrir þessu.“ Friðrika er síður en svo hætt allri útgáfustarfsemi því í október kemur út þriðja bókin sem unnin er í tengslum við nýja matreiðsluþætti á Stöð 2. Hún gæti því mögulega náð hálfgerðri Arnaldar Indriða-stöðu hvað sölu varðar þótt sjónvarpskonan geri lítið úr þeim samanburði. „Hann verður alltaf á toppnum.“ Friðrika hefur því átt lítið sumarfrí, hún hefur eytt því í að undirbúa þáttaröðina enda segir hún að kyrrseta eigi ekki við sig. „Þarna fær athyglisbresturinn að njóta sín til fullnustu.“ Hún segist jafnframt njóta þess að vinna við matargerðarþætti enda reyni hún alltaf að finna eitthvað nýtt til að gera. „Núna ætlum við til að mynda að ferðast um heiminn án þess að stíga fæti út úr eldhúsinu. Eitt land í einu verður tekið fyrir í hverjum þætti og kynntir til leiks réttir sem fólk tengir við það.“ freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Friðrika Hjördís Geirsdóttir hefur eytt öllu sumrinu í að undirbúa nýjan matarþátt fyrir Stöð 2. Samkvæmt síðustu tölum hefur hún líka selt tuttugu þúsund eintök af tveimur matreiðslubókum sem komu út á þessu ári. „Þetta er bara búið að vera enn ein meðgangan,“ segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir sjónvarpskona. Hún hefur selt, samkvæmt síðustu tölum, tuttugu þúsund eintök af matreiðslubókunum sínum tveimur sem komið hafa út á síðastliðnum níu mánuðum; annars vegar Léttir réttir og hins vegar Bollakökubókin. Friðrika segir þetta vera skemmtilegar tölur. „Maður er auðvitað þakklátur fyrir þessar viðtökur og ég hafði ekki alveg gert mér grein fyrir þessu.“ Friðrika er síður en svo hætt allri útgáfustarfsemi því í október kemur út þriðja bókin sem unnin er í tengslum við nýja matreiðsluþætti á Stöð 2. Hún gæti því mögulega náð hálfgerðri Arnaldar Indriða-stöðu hvað sölu varðar þótt sjónvarpskonan geri lítið úr þeim samanburði. „Hann verður alltaf á toppnum.“ Friðrika hefur því átt lítið sumarfrí, hún hefur eytt því í að undirbúa þáttaröðina enda segir hún að kyrrseta eigi ekki við sig. „Þarna fær athyglisbresturinn að njóta sín til fullnustu.“ Hún segist jafnframt njóta þess að vinna við matargerðarþætti enda reyni hún alltaf að finna eitthvað nýtt til að gera. „Núna ætlum við til að mynda að ferðast um heiminn án þess að stíga fæti út úr eldhúsinu. Eitt land í einu verður tekið fyrir í hverjum þætti og kynntir til leiks réttir sem fólk tengir við það.“ freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira