sviss Yfirvöld í Sviss og Þýskalandi hafa náð samkomulagi um að ljúka deilum vegna skattaflótta þýskra auðmanna til einkabanka í Sviss.
Svissnesku bankarnir munu greiða tvo milljarða svissneskra franka til Þýskalands upp í það sem ekki hefur verið gerð grein fyrir. Þessi upphæð verður síðar endurgreidd bönkunum í formi greidds skatts frá viðskiptavinunum.- ibs
Samið við banka í Sviss
