Björk minnist reifpartía í Manchester 4. ágúst 2011 12:00 Björk dansaði við reiftónlist í Manchester á árum áður. Björk minntist skemmtilegra reifskemmtistaða sem hún sótti í borginni Manchester hér á árum áður í viðtal við útvarpsstöðina XFM. „Á árunum 1989 og 1990 fór ég þangað í reifpartí. Ég laumaðist í burtu, eins og ég væri að halda fram hjá indíhljómsveitinni minni [Sykurmolunum] og tók þátt í reifdansinum langt fram á nótt. Leiðsögumennirnir mínir í 808 State voru með mér í för,“ sagði hún í viðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér á heimasíðu XFM. „Maður fór í kjallara klukkan fimm eða sex um morguninn og einhver plötusnúður blandaði saman tveimur lögum sem pössuðu ekki saman. Svo var hann með hljóðgervil og spilaði yfir lögin. Ég hafði aldrei heyrt þetta áður.” Björk frumflutti einmitt Biophilia-verkefnið sitt í Manchester fyrr á árinu. Samnefnd plata er væntanleg 27. september og sex Biophilia-tónleikar eru fyrirhugaðir hér á landi í október. Uppselt er á þá alla. Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk minntist skemmtilegra reifskemmtistaða sem hún sótti í borginni Manchester hér á árum áður í viðtal við útvarpsstöðina XFM. „Á árunum 1989 og 1990 fór ég þangað í reifpartí. Ég laumaðist í burtu, eins og ég væri að halda fram hjá indíhljómsveitinni minni [Sykurmolunum] og tók þátt í reifdansinum langt fram á nótt. Leiðsögumennirnir mínir í 808 State voru með mér í för,“ sagði hún í viðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér á heimasíðu XFM. „Maður fór í kjallara klukkan fimm eða sex um morguninn og einhver plötusnúður blandaði saman tveimur lögum sem pössuðu ekki saman. Svo var hann með hljóðgervil og spilaði yfir lögin. Ég hafði aldrei heyrt þetta áður.” Björk frumflutti einmitt Biophilia-verkefnið sitt í Manchester fyrr á árinu. Samnefnd plata er væntanleg 27. september og sex Biophilia-tónleikar eru fyrirhugaðir hér á landi í október. Uppselt er á þá alla.
Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning