Nick Heidfeld staðfestur hjá Lotus Renault í stað Kubica 16. febrúar 2011 19:30 Nick Heidfeld er 33 ára gamall. Mynd: Andrew Ferraro/LAT Photographic Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. Heidfeld er 33 ára gamall og einn af reynslumestu ökumönnunum og hefur ræst af stað í 172 mótum síðustu 11 ár. Heidfeld mun aka með Vitaly Petrov hjá Lotus Renault. "Ég hefði viljað koma aftur í Formúlu 1 við aðrar aðstæður, en er stoltur af því að hafa fengið þetta tækifæri. Það hefur allt gengið fljótt fyrir sig og ég hef hrifist af því sem ég hef séð varðandi aðbúnað liðsins og starfsandann", sagði Heidfeld í frétt frá Lotus Renault. "Ég naut mín vel á Jerez brautinni í síðustu viku og hef náð góðu sambandi við strákanna sem starfa á brautinni (hjá Lotus Renault). Ég hef góða tilfinningu fyrir bílnum, sem er nýstárlegur. Ég er einbeittur og get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist", sagði Heidfeld. Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. Heidfeld er 33 ára gamall og einn af reynslumestu ökumönnunum og hefur ræst af stað í 172 mótum síðustu 11 ár. Heidfeld mun aka með Vitaly Petrov hjá Lotus Renault. "Ég hefði viljað koma aftur í Formúlu 1 við aðrar aðstæður, en er stoltur af því að hafa fengið þetta tækifæri. Það hefur allt gengið fljótt fyrir sig og ég hef hrifist af því sem ég hef séð varðandi aðbúnað liðsins og starfsandann", sagði Heidfeld í frétt frá Lotus Renault. "Ég naut mín vel á Jerez brautinni í síðustu viku og hef náð góðu sambandi við strákanna sem starfa á brautinni (hjá Lotus Renault). Ég hef góða tilfinningu fyrir bílnum, sem er nýstárlegur. Ég er einbeittur og get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist", sagði Heidfeld.
Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira