Madonna í hljóðver á ný 6. júlí 2011 04:00 Madonna er byrjuð á nýrri plötu sem fylgir eftir hinni gríðarlega vinsælu Hard Candy. Hér er hún ásamt Lourdes, dóttur sinni. Poppdrottningin Madonna er byrjuð að taka upp nýja plötu. Þrjú ár eru liðin frá útgáfu síðustu plötu hennar, sem sló í gegn um allan heim. Umboðsmaður Madonnu, Guy Oseary, tilkynnti á Twitter-síðu sinni á mánudag að söngkonan væri byrjuð að taka upp nýja plötu. „Þetta er komið á hreint. Fyrsti dagur Madonnu í hljóðverinu og vinna að nýrri plötu er hafin. Mjög spennandi,“ skrifaði Oseary. Platan verður sú tólfta í röðinni frá Madonnu, sem gaf síðast út plötuna Hard Candy árið 2008. Ekkert bendir til þess að vinsældir Madonnu séu farnar að dala, enda fór síðasta plata á toppinn í 19 löndum, hvorki meira né minna og hefur selst í milljónum eintaka um allan heim. Madonna, sem verður 53 ára í ágúst, virðist ekki ætla að setjast í helgan stein í bráð. Í kjölfarið á síðustu plötu fór hún í gríðarlega umfangsmikið tónleikaferðalag um heiminn og rakaði inn milljörðum. Búast má við að hún fylgi næstu plötu eftir á svipaðan hátt. Óvíst er hver mun vinna nýju plötuna með henni, en á síðustu plötu komu Justin Timberlake og upptökustjórateymið The Neptunes við sögu. Tónlist Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Sjá meira
Poppdrottningin Madonna er byrjuð að taka upp nýja plötu. Þrjú ár eru liðin frá útgáfu síðustu plötu hennar, sem sló í gegn um allan heim. Umboðsmaður Madonnu, Guy Oseary, tilkynnti á Twitter-síðu sinni á mánudag að söngkonan væri byrjuð að taka upp nýja plötu. „Þetta er komið á hreint. Fyrsti dagur Madonnu í hljóðverinu og vinna að nýrri plötu er hafin. Mjög spennandi,“ skrifaði Oseary. Platan verður sú tólfta í röðinni frá Madonnu, sem gaf síðast út plötuna Hard Candy árið 2008. Ekkert bendir til þess að vinsældir Madonnu séu farnar að dala, enda fór síðasta plata á toppinn í 19 löndum, hvorki meira né minna og hefur selst í milljónum eintaka um allan heim. Madonna, sem verður 53 ára í ágúst, virðist ekki ætla að setjast í helgan stein í bráð. Í kjölfarið á síðustu plötu fór hún í gríðarlega umfangsmikið tónleikaferðalag um heiminn og rakaði inn milljörðum. Búast má við að hún fylgi næstu plötu eftir á svipaðan hátt. Óvíst er hver mun vinna nýju plötuna með henni, en á síðustu plötu komu Justin Timberlake og upptökustjórateymið The Neptunes við sögu.
Tónlist Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Sjá meira