Tvöföld plata frá Sólstöfum í haust 16. júní 2011 09:00 Harðir Aðalbjörn Tryggvason og félagar í þungarokkssveitinni Sólstöfum gefa út tvöfalda plötu í haust.Fréttablaðið/GVA Hljómsveitin Sólstafir hefur gengið frá samningi við útgáfufyrirtækið Season of Mist. Tvöföld plata með sveitinni kemur út í haust. „Við vorum í samningaviðræðum við þrú stór fyrirtæki, en fleiri sýndu einnig áhuga,“ er haft eftir Sæþóri Maríusi Sæþórssyni, gítarleikara Sólstafa, í fréttatilkynningu frá sveitinni. „Hin tvö fyrirtækin eru reyndar stærri en Season, en annað þeirra er hálfgerð risaeðla á meðan Seasons of Mist hefur verið á stöðugri uppleið síðustu ár,“ segir hann enn fremur. Season of Mist hefur nokkra af risunum í þungarokksheiminum á sínum snærum. Þar ber helst að nefna hljómsveitirnar Morbid Angel, Mayhem, Jarboe, Watain, Atheist, The Dillinger Escape Plan og Cynic. Meðlimir Sólstafa hafa eytt síðasta mánuði í upptökur á nýju efni. Sveitin átti nóg af lögum á lager og verður því fyrsta platan hjá nýju útgáfufyrirtæki tvöföld. Hún kemur út í haust og í kjölfarið leggur sveitin upp í tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sólstafir hefur gengið frá samningi við útgáfufyrirtækið Season of Mist. Tvöföld plata með sveitinni kemur út í haust. „Við vorum í samningaviðræðum við þrú stór fyrirtæki, en fleiri sýndu einnig áhuga,“ er haft eftir Sæþóri Maríusi Sæþórssyni, gítarleikara Sólstafa, í fréttatilkynningu frá sveitinni. „Hin tvö fyrirtækin eru reyndar stærri en Season, en annað þeirra er hálfgerð risaeðla á meðan Seasons of Mist hefur verið á stöðugri uppleið síðustu ár,“ segir hann enn fremur. Season of Mist hefur nokkra af risunum í þungarokksheiminum á sínum snærum. Þar ber helst að nefna hljómsveitirnar Morbid Angel, Mayhem, Jarboe, Watain, Atheist, The Dillinger Escape Plan og Cynic. Meðlimir Sólstafa hafa eytt síðasta mánuði í upptökur á nýju efni. Sveitin átti nóg af lögum á lager og verður því fyrsta platan hjá nýju útgáfufyrirtæki tvöföld. Hún kemur út í haust og í kjölfarið leggur sveitin upp í tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira