Steinunn stór í París 9. maí 2011 15:00 Tvær bækur eftir rithöfundinn Steinunni Sigurðardóttur komu nýverið út í franskri þýðingu. Fréttablaðið/Vilhelm Tvær bækur Steinunnar Sigurðardóttur komu nýverið út í Frakklandi; ljóðabókin Ástarljóð af landi (Amour d‘Islande) og skáldsagan Hundrað dyr í golunni (Cent portes battant aux quatre vents). Auk þess var Sólskinshestur eftir Steinunni endurútgefinn í kilju fyrir frönsku bókamessuna í mars. Régis Boyer, þekktasti sérfræðingur Frakka um norrænar bókmenntir, þýddi ljóðin í Ástarljóð af landi en Catherine Eyjólfsson þýddi Hundrað dyr í golunni og Sólskinshest. Í tilefni af bókamessunni í París birti Liberation hálfsíðugrein eftir Steinunni: og í bókablaði Le Monde birtist yfirlitskort yfir norræna höfunda. Þar komust þrír íslenskir höfundar á lista yfir fimmtán stærstu norrænu höfundana fyrr og nú: Halldór Laxness, Sjón og Steinunn Sigurðardóttir.- bs Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tvær bækur Steinunnar Sigurðardóttur komu nýverið út í Frakklandi; ljóðabókin Ástarljóð af landi (Amour d‘Islande) og skáldsagan Hundrað dyr í golunni (Cent portes battant aux quatre vents). Auk þess var Sólskinshestur eftir Steinunni endurútgefinn í kilju fyrir frönsku bókamessuna í mars. Régis Boyer, þekktasti sérfræðingur Frakka um norrænar bókmenntir, þýddi ljóðin í Ástarljóð af landi en Catherine Eyjólfsson þýddi Hundrað dyr í golunni og Sólskinshest. Í tilefni af bókamessunni í París birti Liberation hálfsíðugrein eftir Steinunni: og í bókablaði Le Monde birtist yfirlitskort yfir norræna höfunda. Þar komust þrír íslenskir höfundar á lista yfir fimmtán stærstu norrænu höfundana fyrr og nú: Halldór Laxness, Sjón og Steinunn Sigurðardóttir.- bs
Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira