Frumsýna á föstudaginn langa 20. apríl 2011 20:00 Hlátur Á myndinni eru leikararnir Margrét Eymundardóttir, Gunnar Freyr Árnason, Guðrún Tómasdóttir og Halldór Sigurðsson. Leikfélagið Peðið frumsýnir leikritið Hlátur eftir Kristin Kristjánsson, fyrrverandi formann Hins íslenska glæpafélags, á föstudaginn langa. Leikritið gerist á hláturnámskeiði þar sem áhorfandinn fær innsýn í líf kennarans og þeirra sem námskeiðið sækja. Hlátur vann leikritasamkeppni fyrir nokkrum árum en Kristni gafst ekki færi á að vinna nánar með verkið því hann féll frá stuttu síðar. Jón Benjamín Einarsson tók hins vegar við keflinu og þróaði verkið í samvinnu við Guðjón Sigvaldason leikstjóra. „Ég var góðkunningi Kristins og hafði jafnframt leikstýrt þessum leikhópi áður. Mér leist það vel á þetta handrit að mér þótti þess virði að vinna það áfram," útskýrir Guðjón. Leikhópurinn hefur æft verkið undanfarnar sex vikur og segir Guðjón æfingar hafa gengið mjög vel. Verkið verður sýnt þrisvar sinnum yfir páskahátíðina og kveðst Guðjón ekki ætla að eyða páskafríinu í fjölskylduboðum. „Nei, við erum að sýna og skemmta öðrum þessa páskahátíð." Sýningar fara fram á Gallerí-Bar 46 við Hverfisgötu og er miðaverð 1.300 krónur. Hægt verður að kaupa miða á staðnum.- sm Lífið Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira
Leikfélagið Peðið frumsýnir leikritið Hlátur eftir Kristin Kristjánsson, fyrrverandi formann Hins íslenska glæpafélags, á föstudaginn langa. Leikritið gerist á hláturnámskeiði þar sem áhorfandinn fær innsýn í líf kennarans og þeirra sem námskeiðið sækja. Hlátur vann leikritasamkeppni fyrir nokkrum árum en Kristni gafst ekki færi á að vinna nánar með verkið því hann féll frá stuttu síðar. Jón Benjamín Einarsson tók hins vegar við keflinu og þróaði verkið í samvinnu við Guðjón Sigvaldason leikstjóra. „Ég var góðkunningi Kristins og hafði jafnframt leikstýrt þessum leikhópi áður. Mér leist það vel á þetta handrit að mér þótti þess virði að vinna það áfram," útskýrir Guðjón. Leikhópurinn hefur æft verkið undanfarnar sex vikur og segir Guðjón æfingar hafa gengið mjög vel. Verkið verður sýnt þrisvar sinnum yfir páskahátíðina og kveðst Guðjón ekki ætla að eyða páskafríinu í fjölskylduboðum. „Nei, við erum að sýna og skemmta öðrum þessa páskahátíð." Sýningar fara fram á Gallerí-Bar 46 við Hverfisgötu og er miðaverð 1.300 krónur. Hægt verður að kaupa miða á staðnum.- sm
Lífið Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira