Fyrsta sólóplata Begga Smára 17. mars 2011 15:00 Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út eftir um það bil mánuð. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Við upptökurnar leitaðist hann við að ná sama hljómi og er á plötu Englendingsins Pauls Weller, Stanley Road, sem kom út 1995. „Ég er mikill aðdáandi hans," segir Beggi, sem hefur starfrækt hljómsveitina Mood undanfarin ár. Fyrsta lagið sem heyrist af plötunni, Warm & Strong, hefur fengið góðar viðtökur. Það er komið inn á vinsældalista Rásar 2 og hefur fengið fína spilun á Bylgjunni. „Ég er bara mjög sáttur. Þetta er miklu meira en ég bjóst við því ég hélt að þessi tónlist væri alveg í jaðrinum," segir Beggi. Upptökum á plötunni lauk seint á síðasta ári hjá Benzin-bræðrunum Berki og Daða og það var í gegnum þá sem Beggi komst í kynni við Bandaríkjamanninn Bob Katz, sem er þrefaldur Grammy-verðlaunahafi. Hann sá um að hljómjafna plötuna og gaf Begga góða umsögn á Twitter-síðu sinni skömmu síðar. „Nafn íslensku blússtjörnunnar Begga Smára ætti að vera þekkt um allan heim. Þetta er persónulegasta blúsplata sem ég hef hljómjafnað," skrifaði hann. Beggi er að sjálfsögðu ánægður með ummælin. „Það var alveg frábært að heyra þetta frá þessum gaur. Hann er búinn að vera í þessu í fjörutíu ár og hlýtur að vita eitthvað um hvað hann er að tala," segir hann. Beggi ætlar að vera duglegur við spilamennsku á næstunni til að kynna plötuna. Hann stefnir einnig á spila í Bandaríkjunum, hugsanlega í kringum næstu áramót.- fb Lífið Tónlist Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út eftir um það bil mánuð. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Við upptökurnar leitaðist hann við að ná sama hljómi og er á plötu Englendingsins Pauls Weller, Stanley Road, sem kom út 1995. „Ég er mikill aðdáandi hans," segir Beggi, sem hefur starfrækt hljómsveitina Mood undanfarin ár. Fyrsta lagið sem heyrist af plötunni, Warm & Strong, hefur fengið góðar viðtökur. Það er komið inn á vinsældalista Rásar 2 og hefur fengið fína spilun á Bylgjunni. „Ég er bara mjög sáttur. Þetta er miklu meira en ég bjóst við því ég hélt að þessi tónlist væri alveg í jaðrinum," segir Beggi. Upptökum á plötunni lauk seint á síðasta ári hjá Benzin-bræðrunum Berki og Daða og það var í gegnum þá sem Beggi komst í kynni við Bandaríkjamanninn Bob Katz, sem er þrefaldur Grammy-verðlaunahafi. Hann sá um að hljómjafna plötuna og gaf Begga góða umsögn á Twitter-síðu sinni skömmu síðar. „Nafn íslensku blússtjörnunnar Begga Smára ætti að vera þekkt um allan heim. Þetta er persónulegasta blúsplata sem ég hef hljómjafnað," skrifaði hann. Beggi er að sjálfsögðu ánægður með ummælin. „Það var alveg frábært að heyra þetta frá þessum gaur. Hann er búinn að vera í þessu í fjörutíu ár og hlýtur að vita eitthvað um hvað hann er að tala," segir hann. Beggi ætlar að vera duglegur við spilamennsku á næstunni til að kynna plötuna. Hann stefnir einnig á spila í Bandaríkjunum, hugsanlega í kringum næstu áramót.- fb
Lífið Tónlist Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira