Heimsmeistari nýliði hjá Williams 1. febrúar 2011 14:58 Pastor Maldonado varð að fylgjast með í dag, en fær að keyra Williams bílinn á morgun. Charles Coates/LAT Photographic Pastor Maldonado verður liðsmaður Williams sem ökumaður í ár ásamt Rubens Barrichello, en fyrrnefndi kappinn er frá Venúzuela og varð heimsmeistari í GP 2 mótaröðinni í fyrra. Williams er við æfingar á nýjum bíl á Valencia brautinni á Spáni næstu daga og 2011 bíllinn var kynntur til sögunnar. "Maður veit aldrei hvað gerist fyrr en byrjað er að prófa bílanna og miða þá við keppinautanna. En við erum bjatsýnir. Við teljum að við séum með góðan bíl, en við sjáum heildarmyndina betur á næstu vikum", sagði Sam Michaels liðsstjóri Willams um nýja ökutæki Williams. Barrichello sem var með Williams í fyrra ekur fyrsta æfingadaginn á Williams bílnum, en Maldonado mun einnig aka bílnum á morgun. Williams nýtur m.a. stuðnings frá orkufyrirtæki í heimalandi Maldonado, en talið er að kappinn hafi komið með verulegt fjármagn inn í liðið í formi auglýsinga. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pastor Maldonado verður liðsmaður Williams sem ökumaður í ár ásamt Rubens Barrichello, en fyrrnefndi kappinn er frá Venúzuela og varð heimsmeistari í GP 2 mótaröðinni í fyrra. Williams er við æfingar á nýjum bíl á Valencia brautinni á Spáni næstu daga og 2011 bíllinn var kynntur til sögunnar. "Maður veit aldrei hvað gerist fyrr en byrjað er að prófa bílanna og miða þá við keppinautanna. En við erum bjatsýnir. Við teljum að við séum með góðan bíl, en við sjáum heildarmyndina betur á næstu vikum", sagði Sam Michaels liðsstjóri Willams um nýja ökutæki Williams. Barrichello sem var með Williams í fyrra ekur fyrsta æfingadaginn á Williams bílnum, en Maldonado mun einnig aka bílnum á morgun. Williams nýtur m.a. stuðnings frá orkufyrirtæki í heimalandi Maldonado, en talið er að kappinn hafi komið með verulegt fjármagn inn í liðið í formi auglýsinga.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira