Danskir kornbændur hagnast um 120 milljarða 12. janúar 2011 08:32 Danskir kornbændur eiga í vændum 6 milljarða danskra kr. eða yfir 120 milljarða kr. búbót sökum hinna miklu verðhækkana á korni undanfarið ár. Þetta kemur fram í Jyllands Posten í dag. Fram kemur í blaðinu að réttast væri hjá kornbændunum að bíða aðeins með því að taka inn þennan hagnað því frekari hækkanir á korni eru framundan á þessu ári. Verð fyrir hver 100 kíló af hveiti hefur hækkað úr 75 krónum dönskum og í um 150 krónur á liðnu ári og verðið fyrir hveiti til afhendingar í Danmörku eftir síðustu haustuppskeru liggur nú í kringum 140 danskar kr. fyrir þetta magn. Þessar verðhækkanir þýða að haustuppskeran hefur aukist um 6 milljarða danskra kr. að verðmæti. Sérfræðingar mæla með að dönsku kornbændurnir selji aðeins hluta af kornuppserku sinni núna og bíði með megnið þar til kemur fram á vorið. Jakob Kjærsgaard hrávörugreinandi hjá Kornbasen segir að þeir mæli með við bændurna að þeir selji aðeins fjórðung af fóðurhveiti og byggi frá síðustu haustuppskeru og um helminginn af maltbygginu. Hinn hluta uppskerunnar eigi bændurnir að bíða með að selja fram til vorsins. Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Sjá meira
Danskir kornbændur eiga í vændum 6 milljarða danskra kr. eða yfir 120 milljarða kr. búbót sökum hinna miklu verðhækkana á korni undanfarið ár. Þetta kemur fram í Jyllands Posten í dag. Fram kemur í blaðinu að réttast væri hjá kornbændunum að bíða aðeins með því að taka inn þennan hagnað því frekari hækkanir á korni eru framundan á þessu ári. Verð fyrir hver 100 kíló af hveiti hefur hækkað úr 75 krónum dönskum og í um 150 krónur á liðnu ári og verðið fyrir hveiti til afhendingar í Danmörku eftir síðustu haustuppskeru liggur nú í kringum 140 danskar kr. fyrir þetta magn. Þessar verðhækkanir þýða að haustuppskeran hefur aukist um 6 milljarða danskra kr. að verðmæti. Sérfræðingar mæla með að dönsku kornbændurnir selji aðeins hluta af kornuppserku sinni núna og bíði með megnið þar til kemur fram á vorið. Jakob Kjærsgaard hrávörugreinandi hjá Kornbasen segir að þeir mæli með við bændurna að þeir selji aðeins fjórðung af fóðurhveiti og byggi frá síðustu haustuppskeru og um helminginn af maltbygginu. Hinn hluta uppskerunnar eigi bændurnir að bíða með að selja fram til vorsins.
Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Sjá meira