Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Persónulegur blær Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Smábitakökur Eysteins Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Aðventan er til að njóta Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Persónulegur blær Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Smábitakökur Eysteins Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Aðventan er til að njóta Jól