Rússneskur sportbílaframleiðandi í Formúlu 1 7. febrúar 2011 15:14 Marissia Virgin liðið kynnti bíl sinn í London í Dag. Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og Rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Fomenko er forseti Marussia í sínu heimalandi og er stoltur af tengingunni við Formúlu 1. "Við erum ákaflega stoltir af því að Marussia er ekki aðeins hluti af útliti bílsins, heldur ber hann nafnið. Ég er sérstaklega ánægður með það að við ökum með rússneskt keppnisskírteini 2011. Það þýðir að við getum hlakkað til að sjá rússneska fánann þegar við komust í fyrsta skipti á verðlaunapall",sagði Fomenko í tilkynningu frá liðinu í dag. Ökumenn Marussia Virgin Racing eru Þjóðverjinn Timo Glock og nýliðinn Jerome d' Ambrosio frá Belgíu. "Markmið okkar í ár er að komast á leiðarenda í öllum mótum og komast í aðra umferð tímatökunnar reglulega. Við þurfum að taka lítill en rösk skref á þessu tímabili, til að næta stöðu okkar. Ég er spenntur hvað framtíðina varðar og að skipast á upplýsingum á milli Formúlu 1 liðsins og bílaframleiðslunnar", sagði Fomenko, en Marussia er sportbílaframleiðandi, eins og Ferrari. Meira um Marussia Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og Rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Fomenko er forseti Marussia í sínu heimalandi og er stoltur af tengingunni við Formúlu 1. "Við erum ákaflega stoltir af því að Marussia er ekki aðeins hluti af útliti bílsins, heldur ber hann nafnið. Ég er sérstaklega ánægður með það að við ökum með rússneskt keppnisskírteini 2011. Það þýðir að við getum hlakkað til að sjá rússneska fánann þegar við komust í fyrsta skipti á verðlaunapall",sagði Fomenko í tilkynningu frá liðinu í dag. Ökumenn Marussia Virgin Racing eru Þjóðverjinn Timo Glock og nýliðinn Jerome d' Ambrosio frá Belgíu. "Markmið okkar í ár er að komast á leiðarenda í öllum mótum og komast í aðra umferð tímatökunnar reglulega. Við þurfum að taka lítill en rösk skref á þessu tímabili, til að næta stöðu okkar. Ég er spenntur hvað framtíðina varðar og að skipast á upplýsingum á milli Formúlu 1 liðsins og bílaframleiðslunnar", sagði Fomenko, en Marussia er sportbílaframleiðandi, eins og Ferrari. Meira um Marussia
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira