Schumacher vill sigur á nýjum Mercedes 1. febrúar 2011 11:23 Nico Rosberg og Michael Schumacher aka nýjum Mercedes í ár. Bíllinn var frumsýndur í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Michael Schumacher og Nico Rosberg verða á nýjum Mercedes Formúlu 1 bíl, sem þeir sýndu með liði sínu á Valencia brautinni í dag í fyrsta skipti. "Biðin er á enda og allt fer í gang. Fyrir ökumennina, þá er erfitt að bíða eftir upphafi tímabilsins í vetrarfríinu", sagði Schumacher í frétt frá Mercedes. "Jafnvel þó ég hafi tekið þátt í undirbúningsvinnunni og þróun og veit að breytingarnar eru verulegar á milli ára, þá er annað annað mál að sjá bílinn fyrir framan sig. Það kemur spenna í kroppinn. Ég hlakka mjög til tímabilsins. Ég hef sagt það áður, en við erum að byggja upp magnaða hluti saman. Ég er sannfærður um að ég komist á verðlaunapall á árinu, en óskandi að ég standi í miðjunni", sagði Schumacher. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher og Nico Rosberg verða á nýjum Mercedes Formúlu 1 bíl, sem þeir sýndu með liði sínu á Valencia brautinni í dag í fyrsta skipti. "Biðin er á enda og allt fer í gang. Fyrir ökumennina, þá er erfitt að bíða eftir upphafi tímabilsins í vetrarfríinu", sagði Schumacher í frétt frá Mercedes. "Jafnvel þó ég hafi tekið þátt í undirbúningsvinnunni og þróun og veit að breytingarnar eru verulegar á milli ára, þá er annað annað mál að sjá bílinn fyrir framan sig. Það kemur spenna í kroppinn. Ég hlakka mjög til tímabilsins. Ég hef sagt það áður, en við erum að byggja upp magnaða hluti saman. Ég er sannfærður um að ég komist á verðlaunapall á árinu, en óskandi að ég standi í miðjunni", sagði Schumacher.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira