Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin 21. desember 2011 16:08 Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskrift að súkkulaðifreistingu sem lætur súkkulaðiunnendur hreinlega falla í stafi. Einnig bökuðum, fylltum eplum sem er fallegur og spennandi eftirréttur á aðventu eða um jól Úr Íslandi í dag á Stöð 2. 1) a) Súkkulaðifreisting Sannir sælkerar kætast og súkkulaðiunnendur hreinlega falla í stafi. f. 4-63 dl rjómi250 g suðusúkkulaði3 eggjarauður1/3 tsk. salt2 msk. smjör1 msk.kaffilíkjör eða 1 tsk. vanilludropar Hitið rjómann í potti við vægan hita. Takið af hitanum og hrærið súkkulaðið saman við þar til það bráðnar. Hrærið vel. Hrærið eggjarauðurnar og saltið vel saman. Bætið 1 dl af súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggjarauðurnar. Hellið síðan blöndunni í pottinn og hrærið mjög vel. Hrærið svo smjörinu og líkjörnum eða vanilludropunum saman við. Hellið í litlar skálar, bolla eða glös og kælið í ísskáp í a.m.k. 2 tíma. Skreytið með berjum eða ferskri myntu, ef vill. b) Bökuð, fyllt epli Fallegur og spennandi eftirréttur á aðventu eða um jól.4 lítil eplisúkkulaði, rúsínur, hnetur, möndlur, sykurpúðar ofleplaediksykurþeyttur rjómi eða ískanilstangir til skrauts Skerið ofan af eplunum, kjarnhreinsið þau og skafið varlega innan úr þeim þar til pláss er orðið fyrir fyllinguna. Fyllið eplin með hverju því góðgæti sem ykkur dettur í hug, súkkulaði, sykurpúðum, hnetum, rúsínum eða öðru. Hellið síðan vænum slatta af eplaediki í eldfast mót (má nota líka bara vatn ef edik er ekki til staðar) og stráið svolitlum sykri yfir vökvann. Raðið eplunum í fatið og bakið í 15-20 mínútur við 170 gráður. Setjið síðan þeyttan rjóma eða ís yfir hvert epli, skreytið með kanilstöng og berið fram. Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskrift að súkkulaðifreistingu sem lætur súkkulaðiunnendur hreinlega falla í stafi. Einnig bökuðum, fylltum eplum sem er fallegur og spennandi eftirréttur á aðventu eða um jól Úr Íslandi í dag á Stöð 2. 1) a) Súkkulaðifreisting Sannir sælkerar kætast og súkkulaðiunnendur hreinlega falla í stafi. f. 4-63 dl rjómi250 g suðusúkkulaði3 eggjarauður1/3 tsk. salt2 msk. smjör1 msk.kaffilíkjör eða 1 tsk. vanilludropar Hitið rjómann í potti við vægan hita. Takið af hitanum og hrærið súkkulaðið saman við þar til það bráðnar. Hrærið vel. Hrærið eggjarauðurnar og saltið vel saman. Bætið 1 dl af súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggjarauðurnar. Hellið síðan blöndunni í pottinn og hrærið mjög vel. Hrærið svo smjörinu og líkjörnum eða vanilludropunum saman við. Hellið í litlar skálar, bolla eða glös og kælið í ísskáp í a.m.k. 2 tíma. Skreytið með berjum eða ferskri myntu, ef vill. b) Bökuð, fyllt epli Fallegur og spennandi eftirréttur á aðventu eða um jól.4 lítil eplisúkkulaði, rúsínur, hnetur, möndlur, sykurpúðar ofleplaediksykurþeyttur rjómi eða ískanilstangir til skrauts Skerið ofan af eplunum, kjarnhreinsið þau og skafið varlega innan úr þeim þar til pláss er orðið fyrir fyllinguna. Fyllið eplin með hverju því góðgæti sem ykkur dettur í hug, súkkulaði, sykurpúðum, hnetum, rúsínum eða öðru. Hellið síðan vænum slatta af eplaediki í eldfast mót (má nota líka bara vatn ef edik er ekki til staðar) og stráið svolitlum sykri yfir vökvann. Raðið eplunum í fatið og bakið í 15-20 mínútur við 170 gráður. Setjið síðan þeyttan rjóma eða ís yfir hvert epli, skreytið með kanilstöng og berið fram.
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira