Economist fjallar um velgengi Svía í kreppunni 19. desember 2011 07:00 Hagfræðitímaritið The Economist fjallar um efnahagslega velgengni frænda vorra Svía en hagvöxtur þar í landi er mun hærri en í öðrum Evrópulöndum. Í grein Economist segir að töluverður hluti af velgengi Svía felst í að þeir hafa sína eigin mynt í hagkerfi sem er drifið áfram af útflutningi. Svíar höfnuðu því síðast að taka upp evruna árið 2003. Þeir eru ánægðir í dag að vera fyrir utan evrusvæðið. Samt telur Anders Borg fjármálaráðherra landsins að til lengri tíma litið eigi Svíar að taka upp evruna. Borg bendir á að sænska krónan sé ekki nema hluti af velgengninni. Vegna þess að Svíar eru utan evrunnar hafi þeir þurft að gæta vel að því að hafa agaða og aðhaldssama hagstjórn. Þar hafi þeir m.a. byggt á reynslunni af bankahruninu í landinu fyrir rúmum 15 árum síðan. Í greininni er einnig sagt frá því að Svíþjóð hefur veitt Íslandi, Írlandi og Lettlandi neyðarlán í kreppunni. Anders Borg segir að Svíar hafi ákveðið að veita þessu löndum lánin þar sem þau hafi sýnt sannfærandi metnað í að hreinsa til í hagstjórnaróreiðu sinni. Hann hefur mun minna álit á stjórnvöldum í Grikklandi og Ítalíu og segir þau þurfa að gera miklu meira. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagfræðitímaritið The Economist fjallar um efnahagslega velgengni frænda vorra Svía en hagvöxtur þar í landi er mun hærri en í öðrum Evrópulöndum. Í grein Economist segir að töluverður hluti af velgengi Svía felst í að þeir hafa sína eigin mynt í hagkerfi sem er drifið áfram af útflutningi. Svíar höfnuðu því síðast að taka upp evruna árið 2003. Þeir eru ánægðir í dag að vera fyrir utan evrusvæðið. Samt telur Anders Borg fjármálaráðherra landsins að til lengri tíma litið eigi Svíar að taka upp evruna. Borg bendir á að sænska krónan sé ekki nema hluti af velgengninni. Vegna þess að Svíar eru utan evrunnar hafi þeir þurft að gæta vel að því að hafa agaða og aðhaldssama hagstjórn. Þar hafi þeir m.a. byggt á reynslunni af bankahruninu í landinu fyrir rúmum 15 árum síðan. Í greininni er einnig sagt frá því að Svíþjóð hefur veitt Íslandi, Írlandi og Lettlandi neyðarlán í kreppunni. Anders Borg segir að Svíar hafi ákveðið að veita þessu löndum lánin þar sem þau hafi sýnt sannfærandi metnað í að hreinsa til í hagstjórnaróreiðu sinni. Hann hefur mun minna álit á stjórnvöldum í Grikklandi og Ítalíu og segir þau þurfa að gera miklu meira.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira