Evrópa er á krossgötum að mati margra og hafa leiðtogar Evrópu daga eða vikur til þess að afstýra meiriháttar efnahagsþrengingum vegna skuldavanda þjóðríkja og banka í álfunni.
Myndband um vandann í Evrópu má sjá inn á Viðskiptavef Vísis.
Úrslitastund Evrópu nálgast
