Man. Utd og Man. City í Evrópudeildina 7. desember 2011 15:29 Rooney og félagar voru slakir í kvöld. Bæði Manchesterliðin verða að gera sér það að góðu að spila í Evrópudeild UEFA það sem eftir lifir vetrar eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í vetur. Man. Utd tapaði í Sviss gegn Basel á meðan Man. City lagði FC Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli lagði Villarreal á sama tíma. Lyon komst síðan áfram á ævintýralegan hátt með því að vinna stórsigur á Zagreb og vinna þar með upp það markaforskot sem Ajax hafði á liðið í riðlinum. Ajax fer því í Evrópudeildina.Úrslit:A-riðill:Man. City-Bayern Munchen 2-0 1-0 David Silva (36.), 2-0 Yaya Toure (52.)Villarreal-Napoli 0-2 0-1 Gökhan Inler (65.), 0-2 Marek Hamsik (75.)Lokastaðan: Bayern 13, Napoli 11, Man. City 10, Villarreal 0.B-riðill:Lille-Trabzonspor 0-0Inter-CSKA Moskva 1-2 0-1 Seydou Doumbia (50.), 1-1 Esteban Cambiasso (50.), 1-2 Vasili Beretzutsky (85.)Lokastaðan: Inter 10, CSKA Moskva 8. Trabzonspor 7, Lille 6.C-riðill:Basel-Man. Utd 2-1 1-0 Marco Streller (8.), 2-0 Alexander Frei (83.), 2-1 Phil Jones (89.)Benfica-Otelul Galati 1-0 1-0 Oscar Cardozo (6.)Lokastaðan: Benfica 12, Basel 11, Man. Utd 9, Galati 0.D-riðill:Dinamo Zagreb-Lyon 1-7 1-0 Mateo Kovacic (39.), 1-1 Bafetimbi Gomis (45.), 1-2 Maxime Gonalons (46.), 1-3 Bafetimbi Gomis (47.), 1-4 Bafetimbi Gomis (52.), 1-5 Lisandro Lopez (63.), 1-6 Bafetimbi Gomis (70.), 1-7 Jimmy Briand (74.)Ajax-Real Madrid 0-3 0-1 Jose Maria Callejon (14.), 0-2 Higuain (41.), 0-3 Jose Mara Callejon (90.+2).Lokastaðan: Real 18, Lyon 8, Ajax 8, Zagreb 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Bæði Manchesterliðin verða að gera sér það að góðu að spila í Evrópudeild UEFA það sem eftir lifir vetrar eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í vetur. Man. Utd tapaði í Sviss gegn Basel á meðan Man. City lagði FC Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli lagði Villarreal á sama tíma. Lyon komst síðan áfram á ævintýralegan hátt með því að vinna stórsigur á Zagreb og vinna þar með upp það markaforskot sem Ajax hafði á liðið í riðlinum. Ajax fer því í Evrópudeildina.Úrslit:A-riðill:Man. City-Bayern Munchen 2-0 1-0 David Silva (36.), 2-0 Yaya Toure (52.)Villarreal-Napoli 0-2 0-1 Gökhan Inler (65.), 0-2 Marek Hamsik (75.)Lokastaðan: Bayern 13, Napoli 11, Man. City 10, Villarreal 0.B-riðill:Lille-Trabzonspor 0-0Inter-CSKA Moskva 1-2 0-1 Seydou Doumbia (50.), 1-1 Esteban Cambiasso (50.), 1-2 Vasili Beretzutsky (85.)Lokastaðan: Inter 10, CSKA Moskva 8. Trabzonspor 7, Lille 6.C-riðill:Basel-Man. Utd 2-1 1-0 Marco Streller (8.), 2-0 Alexander Frei (83.), 2-1 Phil Jones (89.)Benfica-Otelul Galati 1-0 1-0 Oscar Cardozo (6.)Lokastaðan: Benfica 12, Basel 11, Man. Utd 9, Galati 0.D-riðill:Dinamo Zagreb-Lyon 1-7 1-0 Mateo Kovacic (39.), 1-1 Bafetimbi Gomis (45.), 1-2 Maxime Gonalons (46.), 1-3 Bafetimbi Gomis (47.), 1-4 Bafetimbi Gomis (52.), 1-5 Lisandro Lopez (63.), 1-6 Bafetimbi Gomis (70.), 1-7 Jimmy Briand (74.)Ajax-Real Madrid 0-3 0-1 Jose Maria Callejon (14.), 0-2 Higuain (41.), 0-3 Jose Mara Callejon (90.+2).Lokastaðan: Real 18, Lyon 8, Ajax 8, Zagreb 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira