Webber fljótastur á fyrstu æfingunni fyrir lokamótið í Brasilíu 25. nóvember 2011 13:57 Mark Webber um borð í Red Bull bíl sínum, MYND: Getty Images/Mark Thimspon Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Jenson Button á McLaren náði næstbesta tíma á æfingunni og varð 0.014 úr sekúndu á eftir Webber. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tíma, en Sebastian Vettel á Red Bull var fjórði fljótastur. Vettel vann mótið í Brasilíu í fyrra. Heimamaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði fimmta besta tíma á fyrstu æfingunni, en þrír brasilískir ökumenn keppa um helgina. Auk Massa, þá eru Rubens Barrichello á Williams og Bruno Senna á Renault frá Brasilíu. Þrír ökumenn sem ekki keppa á sunnudaginn fengu tækifæri til að aka á fyrstu æfingunni. Jan Eric Vergne ók Torro Rosso, Luiz Razia stýrði Renault bíl og Jan Charouz HRT bíl. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.811s 26 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.825s + 0.014 25 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.961s + 0.150 20 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m14.025s + 0.214 28 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.507s + 0.696 34 6. Fernando Alonso Ferrari 1m14.541s + 0.730 26 7. Michael Schumacher Mercedes 1m15.162s + 1.351 28 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m15.178s + 1.367 28 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m15.241s + 1.430 31 10. Nico Rosberg Mercedes 1m15.321s + 1.510 29 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.468s + 1.657 29 12. Romain Grosjean Renault 1m15.547s + 1.736 18 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.663s + 1.852 27 14. Bruno Senna Renault 1m15.732s + 1.921 32 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.747s + 1.936 31 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.836s + 2.025 27 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m15.979s + 2.168 35 18. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 1m16.052s + 2.241 33 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.514s + 2.703 33 20. Luiz Razia Lotus-Renault 1m17.595s + 3.784 31 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.140s + 4.329 29 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.653s + 4.842 29 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.952s + 5.141 33 24. Jan Charouz HRT-Cosworth 1m19.577s + 5.766 3 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Jenson Button á McLaren náði næstbesta tíma á æfingunni og varð 0.014 úr sekúndu á eftir Webber. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tíma, en Sebastian Vettel á Red Bull var fjórði fljótastur. Vettel vann mótið í Brasilíu í fyrra. Heimamaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði fimmta besta tíma á fyrstu æfingunni, en þrír brasilískir ökumenn keppa um helgina. Auk Massa, þá eru Rubens Barrichello á Williams og Bruno Senna á Renault frá Brasilíu. Þrír ökumenn sem ekki keppa á sunnudaginn fengu tækifæri til að aka á fyrstu æfingunni. Jan Eric Vergne ók Torro Rosso, Luiz Razia stýrði Renault bíl og Jan Charouz HRT bíl. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.811s 26 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.825s + 0.014 25 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.961s + 0.150 20 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m14.025s + 0.214 28 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.507s + 0.696 34 6. Fernando Alonso Ferrari 1m14.541s + 0.730 26 7. Michael Schumacher Mercedes 1m15.162s + 1.351 28 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m15.178s + 1.367 28 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m15.241s + 1.430 31 10. Nico Rosberg Mercedes 1m15.321s + 1.510 29 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.468s + 1.657 29 12. Romain Grosjean Renault 1m15.547s + 1.736 18 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.663s + 1.852 27 14. Bruno Senna Renault 1m15.732s + 1.921 32 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.747s + 1.936 31 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.836s + 2.025 27 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m15.979s + 2.168 35 18. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 1m16.052s + 2.241 33 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.514s + 2.703 33 20. Luiz Razia Lotus-Renault 1m17.595s + 3.784 31 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.140s + 4.329 29 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.653s + 4.842 29 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.952s + 5.141 33 24. Jan Charouz HRT-Cosworth 1m19.577s + 5.766 3
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira