Hamilton fljótastur á annarri æfingunni í dag 25. nóvember 2011 17:41 Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Brasilíu. AP MYND: Anrew Penner Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Hann varð 0.167 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bull varð 0.195 á eftir Hamilton. Webber náði besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Fernando Alonso á Ferrari var með fjórða besta tíma á eftir fyrrnefndum ökumönnum og Michael Schumacher náði fimmta besta tíma. Heimamaðurinn Felipe Massa var með sjötta besta tíma. Formúlu 1 liðin æfa á ný á laugardag og tímatakan fer fram sama dag. Vettel á möguleika á að slá met í tímatökunni á morgun, en síðustu keppni jafnaði hann árangur Nigel Mansell frá árinu 1992 hvað árangur í tímatöku varðar. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu og það sama gerði Mansell 1992. Tímarnir frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.392s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m13.559s + 0.167 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.587s + 0.195 4. Fernando Alonso Ferrari 1m13.598s + 0.206 5. Michael Schumacher Mercedes 1m13.723s + 0.331 6. Felipe Massa Ferrari 1m13.750s + 0.358 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.787s + 0.395 8. Nico Rosberg Mercedes 1m13.872s + 0.480 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m14.144s + 0.752 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m14.807s + 1.415 11. Vitaly Petrov Renault 1m14.856s + 1.464 12. Bruno Senna Renault 1m14.931s + 1.539 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m14.970s + 1.578 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.019s + 1.627 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m15.264s + 1.872 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.388s + 1.996 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.679s + 2.287 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.903s + 2.511 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m16.298s + 2.906 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.338s + 2.946 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.031s + 4.639 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.051s + 4.659 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.367s + 4.975 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m18.476s + 5.084 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Hann varð 0.167 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bull varð 0.195 á eftir Hamilton. Webber náði besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Fernando Alonso á Ferrari var með fjórða besta tíma á eftir fyrrnefndum ökumönnum og Michael Schumacher náði fimmta besta tíma. Heimamaðurinn Felipe Massa var með sjötta besta tíma. Formúlu 1 liðin æfa á ný á laugardag og tímatakan fer fram sama dag. Vettel á möguleika á að slá met í tímatökunni á morgun, en síðustu keppni jafnaði hann árangur Nigel Mansell frá árinu 1992 hvað árangur í tímatöku varðar. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu og það sama gerði Mansell 1992. Tímarnir frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.392s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m13.559s + 0.167 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.587s + 0.195 4. Fernando Alonso Ferrari 1m13.598s + 0.206 5. Michael Schumacher Mercedes 1m13.723s + 0.331 6. Felipe Massa Ferrari 1m13.750s + 0.358 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.787s + 0.395 8. Nico Rosberg Mercedes 1m13.872s + 0.480 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m14.144s + 0.752 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m14.807s + 1.415 11. Vitaly Petrov Renault 1m14.856s + 1.464 12. Bruno Senna Renault 1m14.931s + 1.539 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m14.970s + 1.578 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.019s + 1.627 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m15.264s + 1.872 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.388s + 1.996 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.679s + 2.287 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.903s + 2.511 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m16.298s + 2.906 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.338s + 2.946 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.031s + 4.639 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.051s + 4.659 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.367s + 4.975 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m18.476s + 5.084
Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti