Rosberg framlengdi samning sinn við Mercedes liðið 10. nóvember 2011 16:00 Nico Rosberg, ökumaður Mercedes Formúlu 1 liðsins. MYND: MERCEDES GP Nico Rosberg hefur framlengt samning sinn við Mercedes Formúlu 1 liðið og í frétt á autosport.com segir að umræða hafi verið um það síðustu mánuði að hann færi til Ferrari í framtíðinni, en nú er ljóst að hann hefur framlengt samning sinn við Mercedes til loka 2013 í það minnsta. Í fréttatilkynningu frá Mercedes er rætt um samning sem nær til loka 2013 og framyfir þann tíma, sem gæti þýtt að hann eigi val á að vinna lengur með Mercedes samkvæmt frétt autosport.com. Rosberg byrjaði að keppa með Mercedes ásamt Michael Schumacher í fyrra og Schumacher er með samning við Mercedes á næsta ári. „Ég er mjög spenntur að hafa framlengt samning minn Við Mercedes. Að sigra á Silfur Ör (Mercedes) verður einn af hápunktum lífs míns og ég mun með glöðu geði hjálpa að leiða lið okkar í þeirri viðleitni að verða bestir í Formúlu 1. Ég hef fulla trú á að liðið muni færa mér sigurbíl og að við munum geta bætt við frábæra arfleiðf Silfur Örvanna. Ég hlakka til frábærra tíma sem eru framundan á næstu árum með Mercedes-Benz fjölskyldunni," sagði Rosberg um samninginn. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg hefur framlengt samning sinn við Mercedes Formúlu 1 liðið og í frétt á autosport.com segir að umræða hafi verið um það síðustu mánuði að hann færi til Ferrari í framtíðinni, en nú er ljóst að hann hefur framlengt samning sinn við Mercedes til loka 2013 í það minnsta. Í fréttatilkynningu frá Mercedes er rætt um samning sem nær til loka 2013 og framyfir þann tíma, sem gæti þýtt að hann eigi val á að vinna lengur með Mercedes samkvæmt frétt autosport.com. Rosberg byrjaði að keppa með Mercedes ásamt Michael Schumacher í fyrra og Schumacher er með samning við Mercedes á næsta ári. „Ég er mjög spenntur að hafa framlengt samning minn Við Mercedes. Að sigra á Silfur Ör (Mercedes) verður einn af hápunktum lífs míns og ég mun með glöðu geði hjálpa að leiða lið okkar í þeirri viðleitni að verða bestir í Formúlu 1. Ég hef fulla trú á að liðið muni færa mér sigurbíl og að við munum geta bætt við frábæra arfleiðf Silfur Örvanna. Ég hlakka til frábærra tíma sem eru framundan á næstu árum með Mercedes-Benz fjölskyldunni," sagði Rosberg um samninginn.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira