Krónan varð til þess að íslensk heimili fóru verr út úr kreppunni 12. nóvember 2011 20:05 Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. mynd/stöð2 Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. Hann kynnti í gær skýrslu sem hann vann ásamt Baldri Þórhallssyni um stöðu Írlands og Íslands í efnahagskreppunni. Kirby segir að í báðum löndum hafi bankakerfið fengið vaxa og starfa nánast án eftirlits. „Í báðum tilvikum var stjórnvöldum um að kenna en þeim hafði láðst að setja bankakerfinu nægilega öflugan lagaramma. Því gátu bankarnir hagað sér með ófyrirleitnum hætti," segir Kirby. Kirby segir að krónan hafi orðið þess valdani að kreppan hér varð mun verri en sú írska. „Ég tel að lífskjör okkar hafi ekki skerts eins mikið og ykkar. Þið lækkuðuð gengi krónunnar en við það jukust skuldir ykkar mikið, einkum þær sem voru í erlendri mynt. Skuldir margra heimili sem höfðu fengið lán í erlendri mynt hækkuðu og innfluttar vörur hækkuðu. Ekkert slíkt gerðist hjá okkur. Ég tel að kreppan á Íslandi hafi verið mun dýpri en okkar en hún varir líklega ekki eins lengi hér. Þetta er því matsatriði. Er betra að hafa stutta en djúpa niðursveiflu eins og hjá ykkur eða langvarandi en líklega ekki eins djúpa niðursveiflu eins og í Írlandi? Þetta er matsatriði,“ segir Kirby. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. Hann kynnti í gær skýrslu sem hann vann ásamt Baldri Þórhallssyni um stöðu Írlands og Íslands í efnahagskreppunni. Kirby segir að í báðum löndum hafi bankakerfið fengið vaxa og starfa nánast án eftirlits. „Í báðum tilvikum var stjórnvöldum um að kenna en þeim hafði láðst að setja bankakerfinu nægilega öflugan lagaramma. Því gátu bankarnir hagað sér með ófyrirleitnum hætti," segir Kirby. Kirby segir að krónan hafi orðið þess valdani að kreppan hér varð mun verri en sú írska. „Ég tel að lífskjör okkar hafi ekki skerts eins mikið og ykkar. Þið lækkuðuð gengi krónunnar en við það jukust skuldir ykkar mikið, einkum þær sem voru í erlendri mynt. Skuldir margra heimili sem höfðu fengið lán í erlendri mynt hækkuðu og innfluttar vörur hækkuðu. Ekkert slíkt gerðist hjá okkur. Ég tel að kreppan á Íslandi hafi verið mun dýpri en okkar en hún varir líklega ekki eins lengi hér. Þetta er því matsatriði. Er betra að hafa stutta en djúpa niðursveiflu eins og hjá ykkur eða langvarandi en líklega ekki eins djúpa niðursveiflu eins og í Írlandi? Þetta er matsatriði,“ segir Kirby.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira