Í tísku meðal fjárfesta að skortselja Kína 3. nóvember 2011 07:13 Helsta tískan í alþjóðlegum fjármálum þessa dagana er að skortselja Kína. Vogunarsjóðir og áhættufjárfestar telja að loftið sé byrjað að leka úr kínversku bólunni. Tímaritið The Economist fjallaði nýlega um þessa strauma hjá fjárfestum. Þar segir að skortsala á hlutbréfamarkaðinum í Hong Kong hafi gefið vel af sér þar sem Hang Seng vísitalan hafi lækkað um 29% á þessu ári. Skortsala felst í því að fjárfestar fá hlutabréf lánuð í skamman tíma, selja þau strax og veðja á að verð þeirra hafi lækkað þegar kemur að því að þurfa að kaupa bréfin aftur til að gera upp lánið. Samkvæmt nýlegri skýrslu frá franska stórbankanum Societe Generale er Kína fjölmennasti skortsölumarkaður heimins í augnabliku. Jim Chanos þekktur skortsölumaður segir að Kína sé um það bil að springa eins og Dubai sinnum þúsund, og þaðan af verra. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Helsta tískan í alþjóðlegum fjármálum þessa dagana er að skortselja Kína. Vogunarsjóðir og áhættufjárfestar telja að loftið sé byrjað að leka úr kínversku bólunni. Tímaritið The Economist fjallaði nýlega um þessa strauma hjá fjárfestum. Þar segir að skortsala á hlutbréfamarkaðinum í Hong Kong hafi gefið vel af sér þar sem Hang Seng vísitalan hafi lækkað um 29% á þessu ári. Skortsala felst í því að fjárfestar fá hlutabréf lánuð í skamman tíma, selja þau strax og veðja á að verð þeirra hafi lækkað þegar kemur að því að þurfa að kaupa bréfin aftur til að gera upp lánið. Samkvæmt nýlegri skýrslu frá franska stórbankanum Societe Generale er Kína fjölmennasti skortsölumarkaður heimins í augnabliku. Jim Chanos þekktur skortsölumaður segir að Kína sé um það bil að springa eins og Dubai sinnum þúsund, og þaðan af verra.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira