Viðskipti erlent

Hættan á dómínó-áhrifum í Evrópu er raunveruleg

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, stærsta lands evrusvæðisins.
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, stærsta lands evrusvæðisins.
Hættan á því að skuldavandinn í Evrópu, einkum sunnanverðri álfunni, breytist í mun meiri vanda vegna dómó-áhrifa þvert á landamæri eru raunveruleg. Sérstaklega er staðan slæm á Ítalíu og það er ekki útlit fyrir að hún batni á skömmum tíma. Þetta kemur fram í úttekt breska ríkisútvarpsins BBC.

Vandinn snýr ekki síst af því hversu endurfjármögnun skulda er erfið þessa dagana vegna slæmra vaxtakjara. Þess vegna eru gjalddagar á miklar hindranir í augnablikinu, sem síðan eykur á vanda ríkja og fjármálastofnanna.

Ítarlega úttekt breska ríkisútvarpsins BBC á vandanum á evrusvæðinu má sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×