Samþykktu lán til Grikklands Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. október 2011 23:47 Verið er að undirbúa fundinn stóra sem á að hefjast á sunnudaginn. mynd/ afp. Fjármálaráðherrar nokkurra evruríkja hafa samþykkt lánafyrirgreiðslu til Grikklands. Fréttastofa BBC stöðvarinnar segir að þetta kunni hugsanlega að bjarga ríkinu frá gjaldþroti. Upphæð fyrstu lánagreiðslunnar nemur átta milljörðum evra, eða um 1280 milljörðum íslenskra króna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun þurfa að leggja blessun sína yfir lánið og gerist það mun lánið væntanlega verða greitt um miðjan nóvember. Fjármálaráðherrarnir eru nú að ræða frekari fjárhagsaðstoð við landið, en lítið hefur verið gefið upp um hvernig staðið verður að þeirri aðstoð. Fjármálaráðherrarnir eru nú staddir í Brussel til að fara yfir málin. Á sunnudaginn munu svo ráðherrar frá hverju einasta evruríki, en þau eru 27 talsins, mæta til fundarins. Þá verður rætt um það hvernig hægt er að leysa úr þeirri stöðu sem nú ríkir á gervöllu evrusvæðinu. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjármálaráðherrar nokkurra evruríkja hafa samþykkt lánafyrirgreiðslu til Grikklands. Fréttastofa BBC stöðvarinnar segir að þetta kunni hugsanlega að bjarga ríkinu frá gjaldþroti. Upphæð fyrstu lánagreiðslunnar nemur átta milljörðum evra, eða um 1280 milljörðum íslenskra króna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun þurfa að leggja blessun sína yfir lánið og gerist það mun lánið væntanlega verða greitt um miðjan nóvember. Fjármálaráðherrarnir eru nú að ræða frekari fjárhagsaðstoð við landið, en lítið hefur verið gefið upp um hvernig staðið verður að þeirri aðstoð. Fjármálaráðherrarnir eru nú staddir í Brussel til að fara yfir málin. Á sunnudaginn munu svo ráðherrar frá hverju einasta evruríki, en þau eru 27 talsins, mæta til fundarins. Þá verður rætt um það hvernig hægt er að leysa úr þeirri stöðu sem nú ríkir á gervöllu evrusvæðinu.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira