Osborn: Vandi Evrópu er vandi allra 22. október 2011 16:07 George Osborn, fjármálaráðherra Bretlands. Fjármálaráðherra Bretlands, George Osborn, segir að skuldavandi Evrópu sé ógn við öll hagkerfi, þar á meðal það breska, þó það tilheyri ekki evrusvæðinu. Þjóðarleiðtogar, yfirmenn í seðlabönkum og fleiri sérfræðingar funda nú í Brussell til þess að freista þess að ná saman um hvernig megi minnka sem mest tjónið af skuldavanda Evrópuþjóða og veikburða fjármálastofnunum. Engar endanlegar niðurstöður hafa verið kynntar ennþá. Vonir standa til þess að aðgerðaáætlun verði kynnt fyrir opinun markaða á mánudag. „Það þarf að grípa til aðgerða sem hafa raunveruleg áhrif, ekki aðeins hjálpa til við að komast í gegnum næstu vikur. Það komið nóg af því,“ sagði Osborn í samtali við breska ríkisútvarpið BBC í dag. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjármálaráðherra Bretlands, George Osborn, segir að skuldavandi Evrópu sé ógn við öll hagkerfi, þar á meðal það breska, þó það tilheyri ekki evrusvæðinu. Þjóðarleiðtogar, yfirmenn í seðlabönkum og fleiri sérfræðingar funda nú í Brussell til þess að freista þess að ná saman um hvernig megi minnka sem mest tjónið af skuldavanda Evrópuþjóða og veikburða fjármálastofnunum. Engar endanlegar niðurstöður hafa verið kynntar ennþá. Vonir standa til þess að aðgerðaáætlun verði kynnt fyrir opinun markaða á mánudag. „Það þarf að grípa til aðgerða sem hafa raunveruleg áhrif, ekki aðeins hjálpa til við að komast í gegnum næstu vikur. Það komið nóg af því,“ sagði Osborn í samtali við breska ríkisútvarpið BBC í dag.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira