Hafa verulegar áhyggjur af einkageiranum 24. október 2011 10:11 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vandinn snýr ekki bara að ríkissjóðum í Evrópu eða fjármálakerfum, heldur ekki síður að einkageiranum í heild. Hann sér fram á erfiða tíma. Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki á flestum sviðum atvinnulífsins þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Svo virðist sem slakinn í hagkerfunum sé að valda stjórnendum einkafyrirtækja á öllum sviðum miklum áhyggjum, að því er segir í frétt WSJ. Kannanir benda til þess að atvinnuleysi sé frekar að fara aukast heldur en hitt. Vandinn er sérstaklega víðtækur í Suður-Evrópu. Á Spáni eru einkafyrirtæki enn að draga saman seglin þó atvinnuleysi mælist nú 21%. Á meðal ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára er atvinnuleysið allt að 40%. Williamson segir í frétt WSJ að vandamálið í Evrópu sé ekki minna hjá almennum einkafyrirtækjum heldur en þjóðríkjunum sjálfum. Nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem leiða til hagvaxtar. Annars sé voðinn vís. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki á flestum sviðum atvinnulífsins þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Svo virðist sem slakinn í hagkerfunum sé að valda stjórnendum einkafyrirtækja á öllum sviðum miklum áhyggjum, að því er segir í frétt WSJ. Kannanir benda til þess að atvinnuleysi sé frekar að fara aukast heldur en hitt. Vandinn er sérstaklega víðtækur í Suður-Evrópu. Á Spáni eru einkafyrirtæki enn að draga saman seglin þó atvinnuleysi mælist nú 21%. Á meðal ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára er atvinnuleysið allt að 40%. Williamson segir í frétt WSJ að vandamálið í Evrópu sé ekki minna hjá almennum einkafyrirtækjum heldur en þjóðríkjunum sjálfum. Nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem leiða til hagvaxtar. Annars sé voðinn vís.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira