UBS hagnast þrátt fyrir miðlaraskandal 25. október 2011 08:48 UBS er svissneskur banki en með starfsemi um allan heim. Svissneski bankinn UBS hagnaðist um 1,8 milljarða franka, tæplega 235 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Uppgjörið kom greinendum á óvart þar sem flestir höfðu reiknað með tapi vegna tapsins sem bankinn varð fyrir er einn miðlara bankans tapaði tveimur milljörðum dollara, um 230 milljörðum króna, á heimildarlausum viðskiptum. Málið er enn til rannsóknar hjá bresku lögreglunni. Þrátt fyrir miklar hremmingar á fjármálamörkuðum undanfarin þrjú ár er staða UBS talin sterk. Þó er enn töluverð óvissa í spilunum vegna krafna frá Bandaríkjastjórn um að svissneskir bankar borgi himinháar sektir vegna aðstoðar þeirra við að skjóta peningum auðmanna undan skatta. UBS hefur þegar þurft að greiða 780 milljónir dollara, tæplega milljarð króna, í sekt vegna þessarar starfsemi bankans. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Svissneski bankinn UBS hagnaðist um 1,8 milljarða franka, tæplega 235 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Uppgjörið kom greinendum á óvart þar sem flestir höfðu reiknað með tapi vegna tapsins sem bankinn varð fyrir er einn miðlara bankans tapaði tveimur milljörðum dollara, um 230 milljörðum króna, á heimildarlausum viðskiptum. Málið er enn til rannsóknar hjá bresku lögreglunni. Þrátt fyrir miklar hremmingar á fjármálamörkuðum undanfarin þrjú ár er staða UBS talin sterk. Þó er enn töluverð óvissa í spilunum vegna krafna frá Bandaríkjastjórn um að svissneskir bankar borgi himinháar sektir vegna aðstoðar þeirra við að skjóta peningum auðmanna undan skatta. UBS hefur þegar þurft að greiða 780 milljónir dollara, tæplega milljarð króna, í sekt vegna þessarar starfsemi bankans.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira