Sala Iceland Foods jókst um 10% milli ára 11. október 2011 13:59 Aukningin í sölunni hjá Iceland Foods verslunarkeðjunni nam 10% á þriða ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Aukning er 4,5% frá öðrum ársfjórðungi ársins. Þetta kemur fram í nýrri könnun hjá Kantar Worldpanel sem greint er frá á Reuters. Þar segir að veruleg söluaukning hafi orðið hjá svokölluðum lágvöruverðsverslunum í Bretlandi á Þessu ári á kostnað stærri verslunarkeðja. Erfitt efnahagsástand í landinu er orsök þessa. Efnahagsástandið gerir það að verkum að almenningur sparar við sig í matarkaupum og sækir meira í lágvöruverslanir. Mesta aukningin á sölunni milli ára varð hjá Aldi eða um 25% en næst þar á eftir koma Iceland með 10,8% aukningu og Lidl með 10,5% aukningu. Söluaukningin hjá risunum fjórum á dagvörumarkaðinum í Bretlandi, það er Tesco, Asda, Sainsbury og Morrison lá hinsvegar á bilinu 2% til 6%. Sem kunnugt er af fréttum er Iceland Foods nú í söluferli en skilanefnd Landsbankans heldur á um 66% hlut í keðjunni. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Aukningin í sölunni hjá Iceland Foods verslunarkeðjunni nam 10% á þriða ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Aukning er 4,5% frá öðrum ársfjórðungi ársins. Þetta kemur fram í nýrri könnun hjá Kantar Worldpanel sem greint er frá á Reuters. Þar segir að veruleg söluaukning hafi orðið hjá svokölluðum lágvöruverðsverslunum í Bretlandi á Þessu ári á kostnað stærri verslunarkeðja. Erfitt efnahagsástand í landinu er orsök þessa. Efnahagsástandið gerir það að verkum að almenningur sparar við sig í matarkaupum og sækir meira í lágvöruverslanir. Mesta aukningin á sölunni milli ára varð hjá Aldi eða um 25% en næst þar á eftir koma Iceland með 10,8% aukningu og Lidl með 10,5% aukningu. Söluaukningin hjá risunum fjórum á dagvörumarkaðinum í Bretlandi, það er Tesco, Asda, Sainsbury og Morrison lá hinsvegar á bilinu 2% til 6%. Sem kunnugt er af fréttum er Iceland Foods nú í söluferli en skilanefnd Landsbankans heldur á um 66% hlut í keðjunni.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira