Hamilton fljótastur í Suður Kóreu 14. október 2011 10:00 Lewis Hamilton á McLaren á Kóreu brautinni í Suður Kóreu í nótt. Tvær æfingar fór fram hjá Formúlu 1 liðum á Kóreu kappakstursbrautunni í Yenogam í Suður Kóreu í nótt. Rigning var á báðum æfingum, sem voru liður í undirbúningi fyrir kappakstur á brautinni á sunnudaginn. Red Bull á möguleika á að tryggja sér meistaratitil bílasmiða í mótinu, en Sebastian Vettel er þegar orðinn heimsmeistari ökumanna. Michael Schumacher á Mercedes varð 0.056 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull á fyrri æfingunni, en Paul di Resta á Force India varð þriðji samkvæmt frétt á autosport.com. Annar ökumaður á Force India bíl náði fjórða besta tíma, en það var Adrian Sutil. Í frétt autosport.com segir að lítið hafi verið ekið á fyrri æfingunni fyrr en 30 mínútur voru eftir af henni, en ökumenn voru meira á brautinni á seinni æfingunni. Þá náði Lewis Hamilton a McLaren 0.104 úr sekúndu betri tíma en Jenson Button á samskonar bíl. Vettel náði þriðja besta tíma og var 1.818 sekúndu á eftir Hamilton. Tími Hamilton var sá besti sem náðist í dag. Tímarnir af autosport.com Fyrri æfingin 1. Michael Schumacher Mercedes 2m02.784s 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m02.840s + 0.056 8 3. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m02.912s + 0.128 12 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m03.141s + 0.357 12 5. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m03.182s + 0.398 9 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m03.292s + 0.508 13 7. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m03.391s + 0.607 6 8. Nico Rosberg Mercedes 2m04.311s + 1.527 12 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m04.797s + 2.013 8 10. Mark Webber Red Bull-Renault 2m05.183s + 2.399 5 11. Karun Chandhok Lotus-Renault 2m06.350s + 3.566 11 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m06.852s + 4.068 11. Karun Chandhok Lotus-Renault 2m06.350s + 3.566 11 13. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 2m07.541s + 4.757 9 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m08.218s + 5.434 5 15. Narian Karthikeyan HRT-Cosworth 2m08.832s + 6.048 14 16. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m09.232s + 6.448 14 17. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m12.658s + 9.874 7 18. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m14.508s + 11.724 4 19. Felipe Massa Ferrari engin tími 1 20. Fernando Alonso Ferrari engin tími 5 21. Bruno Senna Renault engin tími 1 22. Vitaly Petrov Renault engin tími 1 23. Heikki Kovalainen Lotus-Renault engin tími 1 24. Jenson Button McLaren-Mercedes engin tími 1 Seinni æfingin 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m50.828s 26 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.932s + 0.104 19 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m52.646s + 1.818 30 4. Fernando Alonso Ferrari 1m52.774s + 1.946 25 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m53.049s + 2.221 27 6. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.402s + 2.574 25 7. Felipe Massa Ferrari 1m53.707s + 2.879 24 8. Nico Rosberg Mercedes 1m53.914s + 3.086 18 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.948s + 3.120 27 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m53.957s + 3.129 32 11. Vitaly Petrov Renault 1m54.200s + 3.372 26 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m54.392s + 3.564 26 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m54.831s + 4.003 30 14. Michael Schumacher Mercedes 1m54.965s + 4.137 21 15. Bruno Senna Renault 1m55.187s + 4.359 28 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m55.203s + 4.375 24 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m55.544s + 4.716 23 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m56.067s + 5.239 22 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.669s + 5.841 20 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m57.173s + 6.345 19 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.269s + 7.441 25 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m59.458s + 8.630 26 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.958s + 9.130 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m00.165s + 9.337 20 Formúla Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tvær æfingar fór fram hjá Formúlu 1 liðum á Kóreu kappakstursbrautunni í Yenogam í Suður Kóreu í nótt. Rigning var á báðum æfingum, sem voru liður í undirbúningi fyrir kappakstur á brautinni á sunnudaginn. Red Bull á möguleika á að tryggja sér meistaratitil bílasmiða í mótinu, en Sebastian Vettel er þegar orðinn heimsmeistari ökumanna. Michael Schumacher á Mercedes varð 0.056 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull á fyrri æfingunni, en Paul di Resta á Force India varð þriðji samkvæmt frétt á autosport.com. Annar ökumaður á Force India bíl náði fjórða besta tíma, en það var Adrian Sutil. Í frétt autosport.com segir að lítið hafi verið ekið á fyrri æfingunni fyrr en 30 mínútur voru eftir af henni, en ökumenn voru meira á brautinni á seinni æfingunni. Þá náði Lewis Hamilton a McLaren 0.104 úr sekúndu betri tíma en Jenson Button á samskonar bíl. Vettel náði þriðja besta tíma og var 1.818 sekúndu á eftir Hamilton. Tími Hamilton var sá besti sem náðist í dag. Tímarnir af autosport.com Fyrri æfingin 1. Michael Schumacher Mercedes 2m02.784s 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m02.840s + 0.056 8 3. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m02.912s + 0.128 12 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m03.141s + 0.357 12 5. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m03.182s + 0.398 9 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m03.292s + 0.508 13 7. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m03.391s + 0.607 6 8. Nico Rosberg Mercedes 2m04.311s + 1.527 12 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m04.797s + 2.013 8 10. Mark Webber Red Bull-Renault 2m05.183s + 2.399 5 11. Karun Chandhok Lotus-Renault 2m06.350s + 3.566 11 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m06.852s + 4.068 11. Karun Chandhok Lotus-Renault 2m06.350s + 3.566 11 13. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 2m07.541s + 4.757 9 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m08.218s + 5.434 5 15. Narian Karthikeyan HRT-Cosworth 2m08.832s + 6.048 14 16. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m09.232s + 6.448 14 17. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m12.658s + 9.874 7 18. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m14.508s + 11.724 4 19. Felipe Massa Ferrari engin tími 1 20. Fernando Alonso Ferrari engin tími 5 21. Bruno Senna Renault engin tími 1 22. Vitaly Petrov Renault engin tími 1 23. Heikki Kovalainen Lotus-Renault engin tími 1 24. Jenson Button McLaren-Mercedes engin tími 1 Seinni æfingin 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m50.828s 26 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.932s + 0.104 19 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m52.646s + 1.818 30 4. Fernando Alonso Ferrari 1m52.774s + 1.946 25 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m53.049s + 2.221 27 6. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.402s + 2.574 25 7. Felipe Massa Ferrari 1m53.707s + 2.879 24 8. Nico Rosberg Mercedes 1m53.914s + 3.086 18 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.948s + 3.120 27 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m53.957s + 3.129 32 11. Vitaly Petrov Renault 1m54.200s + 3.372 26 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m54.392s + 3.564 26 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m54.831s + 4.003 30 14. Michael Schumacher Mercedes 1m54.965s + 4.137 21 15. Bruno Senna Renault 1m55.187s + 4.359 28 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m55.203s + 4.375 24 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m55.544s + 4.716 23 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m56.067s + 5.239 22 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.669s + 5.841 20 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m57.173s + 6.345 19 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.269s + 7.441 25 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m59.458s + 8.630 26 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.958s + 9.130 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m00.165s + 9.337 20
Formúla Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira