Friðrik Dór afhjúpar nýjan stíl Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2011 16:35 Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið