Vettel vann og Red Bull liðið tryggði sér meistaratitil bílasmiða 16. október 2011 10:08 Christian Horner, yfirmaður Red Bull liðsins og Sebastian Vettel fagna árangrinum í dag. AP MYND: Lee Jin-man Sebastian Vettel vann sinn tíunda sigur í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili í dag. Hann kom fyrstur í endamark á kappakstursbrautinni í Yeongam í Suður Kóreu. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti í mótinu og Mark Webber á Red Bull þriðji. Með árangri ökumanna Red Bull liðsins í dag hefur liðið tryggt sér meistaratitil bílasmiða annað árið í röð. Hamilton var fremstur á ráslínu í mótinu í dag, en Vettel komst framúr Hamilton í fyrsta hring og var Vettel í forystuhlutverki meira og minna eftir það, nema þegar staðan riðlaðist þegar ökumenn tóku þjónustuhlé til dekkjaskipta. Vettel kom liðlega 12 sekúndum á undan Hamilton í endmark. Vettel tryggði sér titil ökumanna um síðustu helgi, en ennþá er barátta um annað sætið í stigamóti ökumanna. Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu, þegar þremur mótum er ólokið í Formúlu 1. Næsta mót verður á nýrri braut í Indlandi eftir hálfan mánuð. Lokastaðan í mótinu í dag af autosport.com 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30:01.994 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 12.019 3. Webber Red Bull-Renault + 12.477 4. Button McLaren-Mercedes + 14.694 5. Alonso Ferrari + 15.689 6. Massa Ferrari + 25.133 7. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari + 49.538 8. Rosberg Mercedes + 54.053 9. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1:02.762 10. Di Resta Force India-Mercedes + 1:08.602 Stig ökumanna Stig bílasmiða 1. Vettel 349 1. Red Bull-Renault 558 2. Button 222 2. McLaren-Mercedes 418 3. Alonso 212 3. Ferrari 310 4. Webber 209 4. Mercedes 127 5. Hamilton 196 5. Renault 72 6. Massa 98 6. Force India-Mercedes 49 7. Rosberg 67 7. Sauber-Ferrari 40 8. Schumacher 60 8. Toro Rosso-Ferrari 37 Formúla Íþróttir Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel vann sinn tíunda sigur í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili í dag. Hann kom fyrstur í endamark á kappakstursbrautinni í Yeongam í Suður Kóreu. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti í mótinu og Mark Webber á Red Bull þriðji. Með árangri ökumanna Red Bull liðsins í dag hefur liðið tryggt sér meistaratitil bílasmiða annað árið í röð. Hamilton var fremstur á ráslínu í mótinu í dag, en Vettel komst framúr Hamilton í fyrsta hring og var Vettel í forystuhlutverki meira og minna eftir það, nema þegar staðan riðlaðist þegar ökumenn tóku þjónustuhlé til dekkjaskipta. Vettel kom liðlega 12 sekúndum á undan Hamilton í endmark. Vettel tryggði sér titil ökumanna um síðustu helgi, en ennþá er barátta um annað sætið í stigamóti ökumanna. Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu, þegar þremur mótum er ólokið í Formúlu 1. Næsta mót verður á nýrri braut í Indlandi eftir hálfan mánuð. Lokastaðan í mótinu í dag af autosport.com 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30:01.994 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 12.019 3. Webber Red Bull-Renault + 12.477 4. Button McLaren-Mercedes + 14.694 5. Alonso Ferrari + 15.689 6. Massa Ferrari + 25.133 7. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari + 49.538 8. Rosberg Mercedes + 54.053 9. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1:02.762 10. Di Resta Force India-Mercedes + 1:08.602 Stig ökumanna Stig bílasmiða 1. Vettel 349 1. Red Bull-Renault 558 2. Button 222 2. McLaren-Mercedes 418 3. Alonso 212 3. Ferrari 310 4. Webber 209 4. Mercedes 127 5. Hamilton 196 5. Renault 72 6. Massa 98 6. Force India-Mercedes 49 7. Rosberg 67 7. Sauber-Ferrari 40 8. Schumacher 60 8. Toro Rosso-Ferrari 37
Formúla Íþróttir Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira