Enginn Englendingur hefur skorað meira í Meistaradeildinni en Rooney Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2011 09:00 Wayne Rooney fagnar í gær. Mynd/Nordic Photos/Getty Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur þar með skorað 26 mörk á ferlinum í Meistaradeildinni. Rooney var að skora sín fyrstu Meistaradeildarmörk á tímabilinu en þau komu bæði úr vítaspyrnum sem hann fékk sjálfur. Í fyrra vítinu stoppaði varnarmaður Otelul Galati sendingu hans með hendi og í seinna vítinu var Rooney felldur. Rooney bætti með þessu met Paul Scholes en þeir voru búnir að vera jafnir í efsta sætinu frá því á síðustu leiktíð. Næstu menn eru síðan Frank Lampard hjá Chelsea og Steven Gerrard hjá Liverpool. Það eru liðin sjö ár síðan að Rooney opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni með eftirminnilegum hætti. Rooney, þá aðeins 18 ára, skoraði þá þrennu í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar United vann 6-2 sigur á Fenerbahce á Old Trafford. Besta tímabil Rooney í Meistaradeildinni var veturinn 2009-10 þegar hann skoraði 5 mörk í 7 leikjum. Hann á talsvert í land með að ná Raul sem hefur skorað flest mörk í sögu Meistaradeildarinnar eða 71. Ruud van Nistelrooy er síðan í öðru sæti með 56 mörk. Flest mörk enskra leikmanna í Meistaradeildinni: 1. Wayne Rooney 26 2. Paul Scholes 24 3. Frank Lampard 20 4. Steven Gerrard 19 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira
Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur þar með skorað 26 mörk á ferlinum í Meistaradeildinni. Rooney var að skora sín fyrstu Meistaradeildarmörk á tímabilinu en þau komu bæði úr vítaspyrnum sem hann fékk sjálfur. Í fyrra vítinu stoppaði varnarmaður Otelul Galati sendingu hans með hendi og í seinna vítinu var Rooney felldur. Rooney bætti með þessu met Paul Scholes en þeir voru búnir að vera jafnir í efsta sætinu frá því á síðustu leiktíð. Næstu menn eru síðan Frank Lampard hjá Chelsea og Steven Gerrard hjá Liverpool. Það eru liðin sjö ár síðan að Rooney opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni með eftirminnilegum hætti. Rooney, þá aðeins 18 ára, skoraði þá þrennu í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar United vann 6-2 sigur á Fenerbahce á Old Trafford. Besta tímabil Rooney í Meistaradeildinni var veturinn 2009-10 þegar hann skoraði 5 mörk í 7 leikjum. Hann á talsvert í land með að ná Raul sem hefur skorað flest mörk í sögu Meistaradeildarinnar eða 71. Ruud van Nistelrooy er síðan í öðru sæti með 56 mörk. Flest mörk enskra leikmanna í Meistaradeildinni: 1. Wayne Rooney 26 2. Paul Scholes 24 3. Frank Lampard 20 4. Steven Gerrard 19
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira