Vettel bjóst ekki við að verða fljótastur 10. september 2011 20:52 Lewis Hamilton, Sebastian Vettel og Jenson Button eftir tímatökuna í dag, en þeir eru í fyrstu þremur sætunum á ráslínu. Vettel er fyrstur, Hamilton annar og Button þriðji. AP mynd: Luca Bruno Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. Við erum hissa hvað við erum samkeppnisfærir og ég hélt þetta yrði jafnara", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull í dag, en hann var 0.450 úr sekúndu fljótari en Hamilton í lokaumferð tímatökunnar í dag. Hann sagði að liðsmenn Red Bull hefðu ekki verið vissir hvort dekkin sem notuð voruð í lokaumferðinni nýttust best í fyrsta eða öðrum hring í fyrri atlögu hans af tveimur að ná besta tíma. Vettel gerði mistök í seinni hringnum í fyrstu atlögunni og reyndi svo annað rennsli í lokin á tímatökunni. „Í annarri tilraun vissi ég að ég ætti eitthvað inni, eftir að hafa ekið fyrsta hringinn einn. Í seinni hringnum voru tveir bílar fyrir framan mig og það hjálpar alltaf hérna. Ég hefði samt aldrei búist við að ná besta tíma, þar sem brautin hefur ekki hentað bíl okkar síðustu tvö ár", sagði Vettel. „Bíllinn er góður og ég er mjög ánægður. Auk þess að hafa heppilegra uppsetningu afturvængnum þá er mikilvægt að bíllinn hafi gott jafnvægi í brautinni og það er gott í ár. Mér leið vel í tímatökunni og ég fann hvernig aðstæður á brautinni bötnuðu. Ég fann inn á brautina og það er galdurinn, ef það er eitthvað slíkt til", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. Við erum hissa hvað við erum samkeppnisfærir og ég hélt þetta yrði jafnara", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull í dag, en hann var 0.450 úr sekúndu fljótari en Hamilton í lokaumferð tímatökunnar í dag. Hann sagði að liðsmenn Red Bull hefðu ekki verið vissir hvort dekkin sem notuð voruð í lokaumferðinni nýttust best í fyrsta eða öðrum hring í fyrri atlögu hans af tveimur að ná besta tíma. Vettel gerði mistök í seinni hringnum í fyrstu atlögunni og reyndi svo annað rennsli í lokin á tímatökunni. „Í annarri tilraun vissi ég að ég ætti eitthvað inni, eftir að hafa ekið fyrsta hringinn einn. Í seinni hringnum voru tveir bílar fyrir framan mig og það hjálpar alltaf hérna. Ég hefði samt aldrei búist við að ná besta tíma, þar sem brautin hefur ekki hentað bíl okkar síðustu tvö ár", sagði Vettel. „Bíllinn er góður og ég er mjög ánægður. Auk þess að hafa heppilegra uppsetningu afturvængnum þá er mikilvægt að bíllinn hafi gott jafnvægi í brautinni og það er gott í ár. Mér leið vel í tímatökunni og ég fann hvernig aðstæður á brautinni bötnuðu. Ég fann inn á brautina og það er galdurinn, ef það er eitthvað slíkt til", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira