Kínverskur fjárfestingasjóður vill kaupa á Ítalíu Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. september 2011 09:44 Silvio Berlusconi er forsætisráðherra Ítalíu. Mynd/ AFP. Einn stærsti fjárfestingasjóðurinn í Kína er að íhuga að kaupa eignir á Ítali, eftir því sem Financial Times og Wall Street Journal greina frá. Fjárfestingasjóðurinn og ítalskir ráðamenn hafa fundað um málið undanfarinn mánuð. Fjárfestingasjóðurinn er að fullu í eigu kínverska ríkisins og er áætlað að eignir hans nemi 400 milljörðum dala. Fjármögnunarkostnaður ítalska ríkisins hefur sjaldan eða aldrei verið hærri, eftir því sem BBC fullyrðir. Mark Young hjá lánshæfismatsfyrirtækinu Fitch segir að þessar fréttir séu mikilvægar að því leyti að þetta geti haft í för með sér lægri vexti. Ítalir kunni að hafa fundið leið til að fjármagna hagvöxt sinn mun hraðar. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Einn stærsti fjárfestingasjóðurinn í Kína er að íhuga að kaupa eignir á Ítali, eftir því sem Financial Times og Wall Street Journal greina frá. Fjárfestingasjóðurinn og ítalskir ráðamenn hafa fundað um málið undanfarinn mánuð. Fjárfestingasjóðurinn er að fullu í eigu kínverska ríkisins og er áætlað að eignir hans nemi 400 milljörðum dala. Fjármögnunarkostnaður ítalska ríkisins hefur sjaldan eða aldrei verið hærri, eftir því sem BBC fullyrðir. Mark Young hjá lánshæfismatsfyrirtækinu Fitch segir að þessar fréttir séu mikilvægar að því leyti að þetta geti haft í för með sér lægri vexti. Ítalir kunni að hafa fundið leið til að fjármagna hagvöxt sinn mun hraðar.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira