Milan náði stigi gegn Barcelona - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2011 18:15 Silva fagnar jöfnunarmarki sínu í kvöld. Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira