Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 14:15 Michael Laudrup stýrir hér liði sínu á móti Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti